Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 30

Menntamál - 01.03.1936, Síða 30
28 menntamál nefnda eru t. d. unimæli eins allra mest virta þýzks heimspekings, Klages, á hinum andlega frjálsu tímum Þýzkalands fyrir daga Nazismans. Honum farast svo orð1): „Frá fræðilegu sjónarmiði eru allar lyndiseinkunnir jafngildar. Aftur á móti frá sjónarmiði athafna eru lyndiseinkunnir þriðja flokksins (upplag, eðli) þýðing- armestar. Það er án efa það, sem Schiller á við, þeg- ar hann lætur Wallenstein segja: Ef eg þekki upplag innsta eðli manns, þá veit eg og vilja hans og athafnir.“ En eg tek undir með A. S. Neill og Ethel Mannin (Common-sense and the Child, bls. 20): „Eg trúi því, að óknyttabörn (að upplagi) séu ekki lil — hugtakið er þvi misskilningur. — Það er aðeins um sæl börn og vansæl börn að ræða.“ Og eg held, að rætur þessarar ógæfu barnsins stafi frá því umhverfi, sem það liefir lifað í á unga aldri. Mannin segir á öðrum stað, bls. 21: „Eg trúi því, að þar sem eru vandræðabörn, þar séu einnig að einhverju leyti vandræða foreldrar.“ Það var sorglegt dæmi i vetur, um foreldrana héð- an úr bænum, sem færðu sonum sínum kornungum byrðar af víni í fangavistina austur í Árnessýslu. Slík- ir foreldrar ættu ekki að fá að umgangast börn sín. En það er ekki nóg, þótt til umhverfis ungbarna sé vandað. Börnin þurfa, frá fyrstu byrjun, að mæta ná- kvæmri umhyggju og skilningi. Það þarf að vaka yfir áhugaefnum þeirra og taka sem mestan virkan þátt í leikjum þeirra. Það er átakanlegt, að mest öll andleg vanþrif barna 1) Ludvig Iílages: Persönlichkeit Einfiihrung in die Charak- terkunde, bls. 36. Potsdam 1927.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.