Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 36
34 MENNTAMÁL myndir. En yrði hún nokkurs vör nálægt sér, þá fór allt út um þúfur og hún gat ekkert gert. Dag einn átti kennslukonan í deild Rachelar afmæli, og þá fékk hún send ógrynni af fallegum blómum í skól- ann. Þegar eg kom inn í bekkinn, hað eg börnin að búa til eitthvað, livert um sig, til að gefa kennslukonunni í afmælisgjöf. Börnin fóru öll að búa til hitt og annað, nema Rachel. Sum gerðu pappakassa, önnur klipptu myndir. Drengirnir tálguðu hluti. T. d. bjó einn til lang- an göngustaf og gaf kennslukonunni hann og sagði, að hún ætti að ganga við liann þegar hún yrði gömul og hölt, eins og amma væri nú. Eg beið þess með eftir- væntingu, livort Rachel mundi nokkuð gera, þvi að eg vissi áður, að henni þólti mjög vænt um kennslukonuna. Rachel sat úti i horni, eins og venjulega, en nú liafði hún eitthvað fyrir stafni. Við forðuðumst að láta liana sjá, að við veittum þvi eftirtekt. Þegar öll börnin voru farin út í frímínútur nema Rachel, og við kennslukon- an vorum að alliuga afmælisgjafirnar, þá kom Rachel til kennslukonunnar niðurlút og feimin og rétti henni blað. Á blaðið var teiknuð mynd (auðvitað ófullkomin) af lítilli telpu með stóran blómvönd, sem hún er að rétta til konu. Við skildum strax, að myndin átti að tákna Rachel, þar sem liún færði kennslnkonunni blómvönd að gjöf. Hún var með teikningunni að lýsa því, sem hún vildi hafa gert. Kennslukonan þakkaði Rachel fyrir blómin, sem hún vildi liafa gefið henni, og Rachel Ijómaði af fögnuði, fyrsta sinni í skólanum. Upp frá þessu hafði Rachel það lengi fyrir reglu, að teikna myndir af því, sem liana langaði til í þann og þann svip, og brátt varð hún með duglegustu börnum í skólanum. „Eg trúi því, að teikn- ingin hafi Iijálpað Rachel að yfirvinna feimnina og óframfærnina“, sagði Miss Morgan. Þá eru þess enn dæmi, að mjög lítil börn taki þá á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.