Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 38
36 MENNTAMÁL urum á tvær ágætar bækur um barnateikningar með ó- grynni af myndum eftir börn á öllum aldri. Þessar bæk- ur eru: Arbeidsmáten i Folkeskolen, Handbok for Læ- rere, „Hjemstedslære“ eftir Elisabeth Röer, Osló 1933, og „Tegning“ í sama safni eftir Rolf Bull-Hansen, Oslo 1932. Framh. Jón Sigurðsson. Skrautritun. Eftir Björn Björnsson, teiknikennara Kennaraskólans. Þannig er sú tegund skriftar, sem hér ræðir um, venju- legast nefnd. Heitið er, ef til vill, villandi. Það virðist benda til leturs, sem prýtt er allskonar sveigum og rósaskrauti; en svo er þó ekki. Hér kemur jafnt til greina einföld, skrautlaus letur- gerð sem hin viðhafnarmesta. Þær kröfur, sem gerðar eru fyrst og fremst til al- mennrar skriftar, eru, að hún sé læsileg og áferðarfög- ur í heild, einnig að persónuleg sérkenni njóti sin. Hið sama á við skrautritun, en sá er munurinn, að þá er lögð sérstök áherzla á leturgerðina og alla skipun stafa og orða — með öðrum orðum, á hlutföll og afstöðu stafs til stafs og orðs til orðs, og lilutfall leturflatarins til blaðsins. Þetta eru frumskilyrðin, og sé þeim fylgt, þá er öllu borgið. Auk margskonar nothæfni skrautritunar, hafa menn viðurkennt þroskagildi hennar til listrænnar smekkvísi. Þess vegna er hún nú iðkuð í framhaldsskólum og efri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.