Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 29 skuli verða rakin til synda foreldra og uppalenda1). Eg vil i þessu sambandi benda lesendum Menntamála á hina snjöllu og lærdómsríku bók: Svárlientarliga Barn, eftir Stina Palmborg. I þessari bók er dásamlega tekið á þeim erfiðu viðfangsefnum skólanna, að leiða meira og minna vangæf og óknyttasöm börn á skólaaldri inn á heilbrigðari leiðir aftur. Hún er snjöll og hárfin, lýsingin á Nonna í Sumarhús- um í Vetrarmorgunn hjá H. K. Laxness. Auðlegð drengs- ins í hugmynd og æfintýrum er frábær. En skilnings- leysi ömmunnar skapar óbrúandi hyldýpi milli þeirra. Drengurinn finnur þetta. Hann spyr liana með mestu varasemi, og þegar hann kemur að almesta æfintýrinu, um kökudiskinn, þá þorir hann ekki að sleppa því yfir til ömmunnar. Hann óttast að glata því niður í djúpið milli þeirra og finna það aldrei meir. En þegar Nonni fer að leika sér, þá sleppir hann allri varasemi, og þegar amman þá ógnar honum ineð vend- inum, þá svarar hann óhræddur: „Amma, þú ert ekki til. Þú ert hara veður í loftinu! Eg er á ferðalagi.“2) Amman eltir hann. Hún er óveðrið á heiðinni. Hún, óveðrið, nær honum, og liann verður úti á heiðinni og deyr. Amman setur hann á rúm sitt og lætur hann fara að prjóna. En nú er allt fjörið og áhuginn horfinn úr honum, liann syfjar og segir við ömmuna: „Amma, eg er afturgenginn,“ og hann geispar. Og Nonni hafði í rauninni rétt fyrir sér. Hann varð úti, vegna kaldlyndis og skilningsleysis ömmunnar. H. K. Laxness er hér skarpskyggn og djúpvitur barnasálar- fræðingur. Eg vona, að lionum takist að semja marga gimsteina eins og þennan. Þá mætti vel svo fara, að 1) Sbr. Olof Kinberg: Varför bli Mánniskor brottsliga? Stockholm 1935. 2) H. K. L.: Sjálfstætt fólk, bls. 249—250.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.