Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 5 Njtt viíhorf í skðlamálum. Eftir Snorra Sigfússon, skólastjóra. Eftirfarandi grein birtist upjíhaflega i jólablaði Fálkans 1935. En þar sem hún á erindi til allra kennara, er hún prentuð hér með leyfi höfundarins og rilstj Fálkans. Inngangurinn með smá- letrinu eru ummæli ritstj. Fálkans. Þótti rétt, að láta þau fylgja með. — R i t s t j. Umgengni barna um skólahúsið má nokkuð marka af grein i „Degi“. Þar segir svo: „Barnaskólahúsið hér á Akureyri er nú 5 ára gamalt. Mörg hundruð börn njóta þar kennslu 7 mánuði ár hvert. Ekki hafa stofur eða gangar hússins verið málað síð- an það var tekið til notkunar sem skólahús. Margar íbúðir þarf að standsetja nær árlega, og mætti því ælla, að þörf væri á hinu sama með barnaskólann, en svo hefir þó ekki verið, því að enn sér ekkert á húsinu, eftir 5 ár.___Málning á veggjum er hvergi nudduð, snagar í göngum hvergi brotnir, borð og annar húsbún- aður sést livergi rispaður, þvi síður skorinn með hnífum, eins og sumstaðar sést í skólahúsum. Allt þetta er nær þvi eins og það var fyrir 5 árum, þegar húsið var tekið til notkunar._______Að- komumaður, sem skoðar skólahús bæjarins, mun fá þá hugmynd um bæinn, að hann sé óvenjulegur hirðu- og menningarbær. En það álit má bærinn i þessu tilfelli þakka kennurum skólans, og þá fyrst og fremst hinum óvenju duglega og áhugasama skóla- stjóra, Snorra Sigfússyni. ---- Umgengni í skólanum sannar, að skólinn venur börnin á góða umgengni og hirðusemi. Og um framkomu barna hér í hænum má það segja, að hún hefir stór- um batnað hin síðari árin, og sennilega má þakka það barna- skólanum eingöngu.“ --------Þetta er fagur vitnisburður, sem flestum skólum væri . keppikefli að eignast, en vafalaust eru það ekki margir skólar á iandinu, sem hið sama verður sagt um. A einni myndinni sést bekkur i skólanum að starfi. Árið 1932 var sú aðferð tekin upp, að skipta bekkjuin í starfsdeildir, 5 nem- endur i hverri deild, og er einn nemandinn foringi. Hver deildin fær ákveðið verkefni, sem hún á að leysa úr sameiginlega á á- kveðnum tíma, t. d. tiu dögum. Einn flokkurinn vinnur að reikn- ingsdæmum meðan annar spreytir sig á landafræði við veggkort- in. Kennarinn gengu á milli flokkanna og leiðbeinir. Hefir þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.