Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 66

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 66
64 MENNTAMÁL hafa völdin, með því aS ala ungu kynslóSina upp i dýrkun á þeim kenningum, sem löndum þeirra er stjórnaS eftir. Á sama hátt ber oss aS ala upp þjóna lýðræðisins með tilstyrk skóla vorra. Ekki einungis fyrir þá sök, að vér játum því fylgi vort, heldur einnig vegna þess, að lýðræðið veitir oss hámark frelsisins, og mesta möguleika til þess að þroska persónuleikann. (The Journal of the National Education Association, No. 7, okt.). BRASILÍA. Menntun kennara. — í Brasilíu var kennarastarfið til skamms tíma frjálst, hverjum, sem hafa vildi. Skortur á kennaraskólum, er væru starfræktir á svipuðum grundvelli um alla Brasilíu, stóð þróun barnafræðslunnar alvarlega fyrir þrifum. Endurbætur á skólalöggjöf Brasiliu gengu í gildi 22. nóv. 1922. Hafði áður staðið mikil barátta um þessi mál, er rekja má til uppeldisfrömuðarins San Paolo, er stefndi að því að endurbæta kennsluna í öllum hlutum lýðveldisins. Þessi löggjöf gerði meðal annars ráð fyrir uppeldisfræðisstofn- unum, er væru skóli fyrir kennaraefni. Margar slíkar stofnanir hlupu af stokkunum 1932 og 1933. Samþykkt lcennara frá 1932 gerir kröfu til háskólamenntunar fyrir kennaraefni. í samræmi við þessar óskir verða uppeldisfræðisstofnanirnar sennilega innan skamms tengdar við háskólana. (Eftir fregn frá ráðuneyti kennslu- og heilbrigðis- málaráðherrans i Brasiliu). BÚLGARÍA. Hundrað ára afmæli opinberra skóla. — 1 nóvember síðastl. voru mikil hátiðahöld í Gabrov í Búlgariu, til minningar um, að þá voru liðin 100 ár frá stofnun fyrsta reglulega skólans þar í landi. Minnisvarði stofnandans, Basile Aprilov, var hátíðlega af- hjúpaður í viðurvist ríkisstjórnarinnar. Skólinn i Gabrov, sem var breytt i Menntaskóla 1875, ól upp fyrstu kynslóð búlgarskra menntamanna í nútíma skilningi. Hann hefir haft mjög mikil áhrif á menningu og þjóðernislega vakn- ingu Búlgara, en var ofsóttur, og um skeið lokað, af Tyrkjum, sem þá stjórnuðu landinu. (Ourazovaje, nóv. 1935, stytt hér). DANMÖRK. Frumvarp um breytingar á fræðslulögunum. — Nýlega hefir Borgbjerg, fyrrverandi kennslumálaráðherra, samið frumvarp til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.