Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 25

Menntamál - 01.03.1936, Síða 25
MENNTAMÁL 23 nokkru fé þurfi aö fórna til þess, þá mun það borga sig margfalt. íslenzkir skólar, hvort heldur eru fyrir unga neméndur eða þroskaða, mega ekki við þvi að svo sé við þá sparaður eyririnn, að þeir geti ekki notað sér þá tækni og starfstæki nútímans, sem geta stuðlað að stórbatnandi árangri kennslustarfsins. Kaupstaðaskólarnir, stærstu skóiar landsins, eiga að hafa hér forystu. Þeir hafa hezta aðstöðu til þess á allan hátt, og þeir geta lcomið þessu máli á góðan rekspöl, ef þeir vinna saman. Og þeir eiga að hefjast lianda tafarlaust. Guðjón Guðjónsson. Fyrstn sporin. Barnasálarfræðin í þjónustu uppeldisins og smábarnakennslunnar. III. Framh. Svo var til ætlazt, þegar apríl—ágústhefti Menntamála 1935 kom út, að framhald þessarar greinar skyldi koma i næsta hefti. En vegna annríkis gat eg ekki sinnt þessu efni fyrr. Efni það, sem um ræðir i þessari grein minni i áður- nefndu liefti, er svo umfangsmikið, að erfitt er að gera grein fyrir þvi i stuttri ritgerð. Því að í raun og veru er þetta ærið efni í heila hók, þó að til þess sé ekki tími nú eða tækifæri, að semja hana eða koma lienni á framfæri. Uppeldið er margþætt, en takmark þess er að undir- búa nýja kynslóð undir lifsbaráttu þá, sem henni mætir á þroskaárunum. Og þá er uppeldið fyrst gott og hefir tekizt viðunandi vel, ef nýja kynslóðin verður hraustari,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.