Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 33

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 33
MENNTAMÁL 31 „Teikningin laðar fram allt það bezta og heilbrigð- asta hjá barninu, og verndar það frá ófögrum hugsun- um, orðum og gerðum. Frjáls teikning hefir mér reynzt barninu betri kennari og uppalandi en eg eða nokk- ur samkennari minn eða noklcurt foreldri, sem eg hefi þekkt hér i Vínarborg,“ segir hinn viðfrægi Vinar-pró- fessor Franz Cizek, í viðtali við Mr. Gater, fræðslumála- stjóra, London Education County Council (Gater: On Education). Hjá mörgum ungum börnum kemur teikningin oft i stað orða og athafna. Þess eru mörg dæmi, að eins og tveggja ára börn, hafi notað strik og teikningar sínar til þess að skýra það, sem þeim lá á lijarta. Barnið krot- ar strilc eða hringi eða aðrar myndir, og bendir svo á pabba eða mömmu, eða seg'ir: „Pabba“, „Mamma“, og þetta á að tákna: „Þetta er pabbi,“ eða „þetta er mamma.“ Og það, að barnið gat tjáð sig á þennan liátt, gleður það ósegjanlega mikið og hvetur það til að ná nýju og meira valdi yfir máli sínu og athöfnum.1) Þess eru enn mörg dæini, að börn hafi bætt sér vöntun og missi með því að teikna. Miss Margeret McMillan, London, sagði mér frá litl- um dreng á þriðja ári, á smábarnaheimilinu sinu í East- End í London, sem vanur var við að vera fluttur kvölds og morgna í strætisvagni til og frá barnaheimilinu. Honum þótti svo vænt um þessa stóru bíla, að hann mátti ekki án þeirra vera. En svo fluttu foreldrar drengsins í sömu götu og barnaheimilið var, og þá var hann lát- inn ganga til heimilisins, en fékk eklci að fara í bílum. Margeret McMillan tók eftir því, að drengurinn varð ókátur. Hann missti matarlyst, varð uppstökkur, og hann, sem áður hafði verið fyrstur sinna jafnaldra í öllum 1) Sbr. Arbetssattet i Folksliolan-Handböcker. IV. Teckning, Valskrivning, Sáng. Stockholm 1926.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.