Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 11
MENNTAMÁL 9 á þeim andlegu öflum, er með hverju barni búa. Þau kalla eftir áhuga bamsins og starfsþrá, og krefjast þess að starfsorku sé veitt i holla farvegi. Og þau fullyrða, að til þessa dugi ekki gamli yfirheyrslu-skólinn, þurr og strembinn og kaldur og leikjafár, heldur verði að breyta mjög til um starfshætti alla innan veggja skólans, sinna meir hvötum barnanna og áhugaefnum, glæða starfs- gleði þeirra og starfsorku með meira sjálfsnámi og sam- starfi, og færa allt skólastarfið nær hinu daglega og raunhæfa lífi. Ef það á við, að nefna þessa öld fyrst og fremst öld barnanna meðal annara þjóða, þá er það vissulega svo hér á iandi. Það er fyrst með upphafi aldarinnar, að liið opinbera fer nokkuð verulega að skipta sér af upp- eldismálunum, eins og kunnugt er. Fram til þess tima liöfðu heimilin svo að segja allt slíkt á sinni könnu. Voru þá fjölmennar -— og fastbyggðar stofnanir, og mörg af þeim ágætis skólar. Og þó að þetta væri ærið misjafnt og sum börnin yrðu sorglega útundan, vegna getuleysis eða skilningsleysis foreldranna, þá má segja, að um flest stæði alþýðumenning okkar alltraustum fótum, þótt fá- breytt væri og miður raunhæf, enda lifði þjóðin þá nokk- uð frumstæðu sveitalífi með margerfðar venjur og tæki. En með öldinni kemur voralda erlendrar menningar yfir landið, gegnum innlenda stjórn, síma o. fl., sem þegar frá byrjun boðar stórbreytta þjóðlífsháttu og ný tök á svo að segja hverju verkefni. í fræðslu- og mennta- málum eru fræðslulögin frá 1907 fyrsti vorboðinn. Þau eru samin af mönnum, sem fyrst og fremst stóðu föst- um fótum á gamalli, gróinni jörð, og höfðu andað að sér ilmi hennar, en sáu þó bjarma fyrir nýjum og breytt- um timum. Lögin byggja enn á heimafræðslunni, sem vonlegt var og rétt, börnin skyldu koma al-læs í skól- ana og nokkuð skrifandi og reiknandi, en skólinn leit- ast við að víkka sjónliring þeirra í almennum fræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.