Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL Reykjanesskóltnn. 75 Veturinn 1935—’36 eru í barnaskólanum 34 nemendur. í ung- lingadeild, sem starfar í þrjá mánuði, jan., febr. og marz, eru 41 nemandi. Auk bóklegra námsgreina er kennt: sund, leikfimi og handavinna. Sundlaugin er 30,5x12 m. að stœrð, óyfirbyggð, en getur verið það heit, að liægt er að nota hana hvernig sem viðrar. Samdar hafa verið s'érstakar reglur um sundkunnáttu nemenda. Þessar reglur eru: I., II., III. og IV. stig, sem nem- endur hafa fengið prófskírteini fyrir, i lok hvers áfanga. Hér á eftir er útdráttur úr þeim kröfum, sem gerðar eru á hverju stigi. I. stig: 100 m. bringusund klæðlaus. II. — 100 m. bringusund i fötum og afklæðast fötum á sundi. 300 m. bringusund á 10 mínnlum, 100 m. baksund á 4 mínútum og kafa eftir smáhlut á 3 m. dýpi. Tilsögn í að bjarga drukknandi manni og losna úr tökum hans. Lífgunaræfingar. III. — 300 m. bringusund í fötum á 12 mínútum. 1000 m. bringusund, klæðlaus á 32 mín. 300 m. baksund á 10 min. 100 m. björgun í fötum með sinn líka. 3000 m. þolsund. Afklæðst á sundi, kafað eftir smáhlut á 4 m. dýpi og tilsögn í björgun og lífgun. IV. — 1000 m. bringusund í fötum á 37. min. 300 m. baksund í fötum á 12 min. 5000 in. þolsund og 100 m. björgun í fötum með fullþungan mann í fötum. Flestir hafa lokið I. og II. stigi, margir eru með III. stig og 26 eru byrjaðir á IV. Farið ec í laugina á hverjum degi og er það, sem vænta má, vinsælasta kennslustundin. (Samkv. fregn frá Aðalsteini Eiríkssyni skólastjóra). Fræðslulagafrumvarpið. Nefndin, sem samdi frv., kom saman í febrúar og gerði enn á ný nokkrar fremur smávægilegar breyt- ingar á frumv., að athuguðum till. kennara og skólan. (sjá „Álit og tillögur“, eftir form. nefndarinnar, Sn. Sigfússon, á öðrum stað i blaðinu). Frumv. ei- flutt i n. d. Alþingis af meirihlula mennta- málanefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.