Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 28
26 MENNTAMÁL Eg skal nú hér nefna dæini um eftirlíkingar lítilla barna. Hinn frægi sálarfræðingur A. Adler segir frá lítilli telpu á 3. ári, sem einn dag tók upp á þvi, að hengja hægra munnvikið niður og láta það siga allan dag- inn, meira en líkindi voru til að hún gæti, ef henni væri það sjálfrátt. Telpan var rannsökuð og ekkert fannst að henni. En móðir hennar skýrði frá þvi, að þær mæðgurnar liefðu fyrir nokkrum tima liorft á mann, sem telpan þekkti vel, detta af hjóli svo liastar- lega, að hann hjó sundur vörina, svo að hún hékk nið- ur. Adler þóttist strax vita, að þetta mundi vera að- eins eftirlíking barnsins á vör vinar hennar. Og þegar manninum var batnað, svo að vörin var komin i samt lag, sætti hann lagi, þegar litla stúlkan var í sérstak- lega góðu skapi, og leiddi vin hennar fram fyrir liana og sýndi henni, að vörin á honum var í réttu lagi. Og samstundis hætti litla stúlkan að hengja sína vör. Lítill vafi er á því, að framkvæmdir barna á þess- um aldri eru nátengdar hugsun þeirra og sálarástandi. 3ja ára drengur á Akureyri, sem eg þekki vel, fór einu sinni ineð eldri systur sinni í bíó og sá þar mynd af negra, sem honum varð mjög hugstæð. Daginn eftir kom hann inn allur svartur í andliti, af biki, sem liann hafði nuddað framan i sig. 'Nokkrum dögum seinna kom gestur á heimilið og spurði hann að nafni. „Þvert- ingi“, svaraði hann. Nú eru liðin 7 ár síðan þetta var, en í sumar, er eg minnti liann á þetta, þá mundi hann vel eftir svertingjanum, en hafði gleymt öllu hinu al- gerlega. Þessar eftirlíkingar barna eru, að áliti mætra sálar- fræðinga, óskyldar þeirri truflun á sálarlifi fullorðinna, sem lýst er í „Kejseren av Portugalien“ lijá Selmu La- gerlöf, og sögunni um Bonaparta eftir H. K. Laxness. Ekki er heldur alltaf liægt að skýra fyrirbrigðin með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.