Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Side 47

Menntamál - 01.03.1936, Side 47
MENNTAMÁL 45 urs. Og um það eru sveitiruar sjálfar ekki sammála. Þó liafa flestar kosið það, að undanþáguheimildin væri veitt sveitum upp að 10 dra aldri, meðan þær sýndu, að undirstöðuatriðum fræðslunnar, svo sem lestrarkennsl- unni, væri forsvaranlega sinnt af heimilunum. Sá nokk- uð eindregni vilji verður að sjálfsögðu tekinn til greina og þau rök metin, sem fram eru færð. Því mun það lagt til, að undanþágulieimildin í frv. verði úr 8 ára aldri lengd í 10 ára aldur, en þó aðeins þar, sem eru heimavistarskólar eða örðug lieimanganga i fasta skóla. 2. atriði. Yfirleitt má segja, að um þetta atriði séu flestir sammála. Það kemur alstaðar berlega í ljós, að menn eru þegar komnir svo langt í þeirri reynslu, sem farskólabaslið hefir fært s.l. 30 ár, að þeir sjá, að það fyrirkomulag er ekki til frambúðar. Og koma menn þá ekki auga á aðra úrlausn en heimavistarskólana í stx-jál- býlinu. Frv. hefir þvi náð eyrum manna að þessu leyti. Um hitt eru menn ekki alls kostar sannnála, hve stór svæði starfi saman um einn skóla, né þá möguleika, senx fyrir hendi eru til þess að koma þeinx upp. Þeirri stefnu í þessum efnum, sem frv. liefir nxark- að, ætti því eigi að þxirfa að kvika frá, og þarf þvi eigi frekar að fjölyrða um það, enda ýtarlega rökstutt í greinargerð fx~v. 3. atriði. Þegar kemur til þeirra kasta, að atliuga möguleikana til þess að reisa heimavistarskólana í strjál- býlinu, verða ýmsir árekstrar víða í byrjun. í fyrsta lagi er kostnaðurinn þyrnir í augum manna, sem að líkum lætur. Og eru menn vitanlega á einu máli um það, að miklir örðugleikar séu á því, að ráðast í slíkan kostnað, og sumir telja það ókleift. — Þó lief- ir fxxllur helmingur þeirra, sem svarað hafa, fallizt á þá tekjuöflunarleið, sem frv. gerir ráð fyrir í IV. kafla (14. og 15. gr.), eða 75 nefndir alls. Benda sumar, sem á móti eru, á það, að þetta verki sem nefskattur á barna-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.