Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 19 Kvikmyiidir í skólum. Þegar fyrstu kvikmvndirnar liðu yfir hvita tjaldið fyr- ir augum undrandi manna, hefir sennilega fæsta órað fyrir, að í uppgötvun þessari væri fólginn vísir að einu stórvirkasta menningartæki, sem upp hefir verið fundið. Það reyndist þó svo. En það er ekki kvikmyndanna sök, þótt „Mammon rang- lætisins“ hafi tekið þær í sína þjónustu og gert þær fyrst og fremst að fjáröflunartæki, eins og þær hafa að mestu verið og eru enn í dag. Kvikmyndirnar liafa öll skilyrði til þess að geta verið hið merkilegasta tæki og fljótvirk- asta, til þess að veita lifandi og ódvra fræðslu um flest milli himins og jarðar, um það, sem gerzt hefir og er að gerast. Kvikmyndin getur á örstuttu augnabliki seitt fram ljóslifandi fyrir augum vorum og túlkað margt það, sem „hið lifandi orð“ væri í ráðaleysi með að skýra á við- unandi hátt. Og tækni og fullkomnun kvikmyndanna fleygir fram með hverjum degi og ári, sem líður. Þetta er flestum kunnugt. En það gegnir mikilli furðu, live seint hefir verið brugðið við að nota kvikmynd- irnar beinlínis í þágu fræðslu og menningar. Um al- menna, skipulagða starfsemi í þessu efni af hálfuhinsop- inbera hefir ekki verið að ræða, hvergi, svo að kunnugt sé, nema í Rússlandi. Framleiðsla kvikmyndanna hefir gersamlega verið á valdi einstakra iðjuhölda í þeirri grein, og þeir liafa af eðlilegum ástæðum framleitt langsam- lega mest af spennandi rusli. Það borgar sig bezt. Þó hefir á síðari árum dálítið borið á viðleitni slcóla- manna um að hagnýta kvikmyndir við kennslu. Grann- þjóðir vorar á Norðurlöndum eru þegar komnar á nokk- urn rekspöl í því efni. En hér á Islandi hefir þessu máli verið of lítill gaumur gefinn af forráðamönnum fræðslu- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.