Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 60

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 60
58 MENNTAMÁL unum að smíða hluti eftir frjálsu vali, að dæmi Malm- stens hins sænska. Undantekningarlaust hafa þeir beðið um að fá að skera út og allir unnið að því af áhuga og vandvirkni, þó að getan sé misjöfn, eins og gengur. Hefi ég ekki reynt aðra skólavinnu, sem drengir hafa verið jafn-sólgnir í og tréskurðinn. Enda hefir árangurinn orð- ið fremur öllum vonum. Myndirnar, sem fylgja hér með, eru lítið sýnishorn af þvi, sem drengirnir hafa fram- leitt. Hillan er eftir 12 ára dreng, en veggskildirnir eftir 12—14 ára drengi. Allir hlutirnir, nema einn veggskjöld- urinn, eru skornir eftir vinnuteikningum, sem drengirn- ir gerðu sjálfir.*) Nemendur mínir liafa skorið út hillur, kassa, vegg- skildi, rafmagns-borðlampa og hengilainpa, reglustikur, bréfapressur, pappírshnífa, hollabakka o. fl., sem of langt yrði upp að telja. Hafa þeir yfirleitt fengið að velja sér viðfangsefni sjálfir. Helzti byrjunarörðugleiki minn i tréskurðarkennslunni var skortur á vinnuteikningum. Or þeim skorti reyndist auðveldara að bæta en ég hugði að óreyndu. Eg fór í Þjóðmenjasafnið með nokkra drengi, sem duglegastir voru að teikna, og gerðu þeir uppdrætti eftir útskorn- um lilutum þar. Með þessu móti höfum við fengið nóg af fjölbreyttum uppdráttum, sem drengirnir hafa svo unnið sér vinnuteikningar úr. Auk þess að fá uppdrætt- ina, vannst með þessu ágæt æfing í teikningu, og þeltk- ing á því, hvert fyrirmynda er að leita, ef drengirnir vilja stunda tréskurð sem tómstundastarf framvegis. Og það gera nokkrir þeir nemendur mínir, sem þegar hafa lok- ið barnaskólavist. Yið vildum gjarna láta aðra skóla, sem eiga ekki að- gang að Þjóðmenjasafninu eins og við, verða aðnjótandi þeirrar vinnu, sem við lögðum í að koma okkur upp *) Nokkrar myndir af tréskurði og tréskurðarteikningum úr bekk mínum eru í sænska ársritinu „Pedagogiskt Forum“ 1936.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.