Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 20
178 MENNTAMÁL mjög líkum grundvallarreglum. Og í byrjun 19. aldar skrifar Jacotot: „Kennum börnunum ekki fyrst stafi þá atkvæði og því næst orð. Látum þau lesa livað cftir annað og læra utan að setningar eða lieila blaðsíðu. Þau munu af sjálfum sér læra að greina setningarnar í orð, atkvæði og stafi; sem þau svo af sjálfum sér læra að beita við aðra blað- síðu.“ , En livað sem segja má um þessar fyrstu tilraunir, þá er það Decrolv prófessor i Bruxelles, sem sannar notagildi þessarar kennsluaðferðar, liæði fyrir vanþroska og venju- lega gáfuð börn. XVII. Eg vil nú gefa slult yfirlit yfir aðferð Decroly eins og ein nánasta og merkasta samverkalcona hans, Amelie Hamaide, lýsir henni i bók sinni, La Methode Decroly. Byrjað er á sctningum í skipunarformi. Decroly telur rökrétt að byrja á þennan hátt. Börnin eru látin fá ritaðar fyrirskipanir, sem standa í sambandi við námsefni það, sem þau eru að fást við. Sé t. d. verið að tala um ávexti, þegar lestrarkennslan byrjar, eru ritaðar eftirfarandi skipanir: Færðu mér peruna! Láttu peruna á borðið. Skerðu peruna i tvent. Borðaðu liálfa peru. Gefðu Önnu peru. Þessar skipanir eru ritaðar á spjöld, mjög stóru letri og látnar í augsýn barnanna. Til að byrja með eiga þau ekki að lesa skipanirnar uppbátt. Þau athuga sjónmyndir orðanna og framkvæma það, sem þær skipa. Verkin sanna að þau skilja bina lesnu skipun. Börnunum, sem eru mjög starfsöm að eðlisfari, þvkir þessi kennsla mjög skemmtileg, þar sem þau fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.