Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 26
88 MENNTAMÁL ef skólar þeir, sem byggja á þekkingu þeirra, eiga að geta starfað sæmilega. Vegna þessa mismunar á námskröfum og þroska mið- skóla- og unglingaskólastigsins er hægt að nota kennslu- aðferðir, sem ég vil kalla yfirheyrsluaðferðina, við mið- skólastigið, en þessi aðferð er að mínum dómi algerlega ónothæf við unglingastigið. Ég mun síðar fara nokkrum orðum um kennsluaðferðir og læt því nægja hér að slá föstu, að það þarf aðra kennsluaðferð við skyldunáms- stigið en þá, sem algengast er nú að nota við gagnfræða- skólana hérlendis. Það mun því happadrýgst, að aðrir kenni við skyldunám en við miðskóla og gagnfræðaskóla, þar eð varla má gera ráð fyrir því að sami maður sé sér- fróður og sérhæfur á bæði eða öll stigin. Það er því einnig kennurunum fyrir beztu, að unglinga- og miðskólar séu ekki í sömu húsakynnum. Mjög fjölmennir skólar og mikill fjöldi í bekkjardeild- um rýra mjög árangur af starfi kennara hér í Reykjavík. Það eru engin smáræðis musteri, sem reist hafa verið mennta-gyðjunni á íslandi hin síðari árin. Flestir þessir skólar eru hinir vönduðustu, en „markmið og leiðir breyt- ast“ og ég tel vafamál, að þessir vönduðu „kastalar" stand- ist þær kröfur, sem gera verður til skólabygginga nú hvað þá síðar. í skólum þessum er safnað saman eitt til tvö þúsund börnum eða unglingum. Einstaklingar hverfa al- veg í fjöldann og finna að þeir gera það. Enginn kenn- ari þekkir nema lítinn hluta nemenda í sjón, og sárafáa í raun. Kennarar kynnast mjög lítið heimilisástæðum, innræti eða öðrum eiginleikum nemenda. Ef 2% af nemendum eru „vandræðabörn", þá eru þarna 20—40 vandræðagemlingar, sem „kynntir" eru í skólan- um, æsa hverjir aðra til óknytta og hverfa í fjöldann. Þetta eru venjulega „karlar í krapinu“, sem safna um sig áhangendum og kenna þeim listir sínar. Einum eða tveim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.