Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 39

Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 39
MENNTAMAL 101 þess sem það knýr heyrnar- og hreyfiskyn barns- ins til starfs ásamt sjóninni. Það gefur líka ágætt tækifæri til þess að laga málgalla þá, sem barnið kann að hafa. Þetta verður samt að vera í hófi. Og pró- fessor Gates varar mjög við því að gera of mikið að því að æfa hljóð og hljóðasambönd í sambandi við lestrar- kennslu þar eð það geti orðið til þess að skapa lestrarerfið- leika, sem mjög erfitt sé að uppræta. Það eru einkum lé- legir lesarar, sem þurfa að æfa raddlesturinn. En þess verður að gæta vel, þegar góðir og lélegir lesarar eru sam- an í bekk, að láta ekki góðu lesendurna fylgjast með því, sem hinir lélegu lesa upphátt þar eð það getur valdið slæm- um augnhreyfingum. Þetta má varast með ýmsu móti, t. d. með því að skipta börnunum í hópa og láta þá eða þann hópinn, sem ekki les upphátt lesa í hljóði eða vinna að ein- hverju öðru verkefni. Einnig má láta hvert barn vinna fyrir sig, þannig að eitt lesi upphátt úr því, sem fyrir er sett, en hin glími við ýmist sjálfvalið lesefni eða annað, sem kennarinn setur þeim fyrir, í hljóði eða út af fyrir sig. Þessi aðferð hefur þann kost, að kennarinn getur eytt meiri tíma til handa þeim börnum, sem þurfa hans mest við hvort heldur hann lætur þau lesa hvert fyrir sig eða í kór. Þegar kenndur er lestur, verður jafnan fyrsta verkið að kenna barninu að þekkja alla stafina. Er þá nauðsyn- legt að nota allar þær aðferðir, sem unnt er; þ. e. að læra nafn stafsins, hljóð og form. Auðveldast er að læra formið með því að teikna eða lita stafina eða þá að renna fingrinum eftir upphleyptum stöfum úr sandpappír. Er þetta jafnvel talið þýðingarmesta stigið og það, sem byrja skal á, á undan nafni stafsins eða hljóði. Þó skal varast að æfa samtímis þá stafi, sem líkjast hver öðrum í útliti eða hljóði svo sem: b-d, k-g, m-n, p-t, o. s. frv. Sumir halda hinu gagnstæða fram og vilja æfa saman þá stafi, sem lík- astir eru. Við rannsóknir hefur komið í ljós, að lítill munur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.