Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 20
14 MENNTAMÁL að framhaldsskólunum á þessu sviði, annars vegar mjög tilfinnanlegur kennaraskortur og hins vegar ófullnægj- andi undirbúningsmenntun framhaldsskólakennaranna. Þessu ástandi er brýn nauðsyn að breyta, og það þolir enga bið. Kennarastaðan þarf að verða eftirsóknarverð- ari. 0g það þarf að vanda betur undirbúningsmenntun framhaldsskólakennaranna. E. t. v. þyrfti að endurskoða þær forsendur, sem gilt hafa um val kennara við fram- haldsskóla. Örva þarf aðsókn að B.-A.-deildinni og gera umbætur á starfsemi hennar. Æskilegt væri t. d., að kennaraefni fengju þjálfum í kennslu ýmiss konar nem- enda á unglingastigi, svo sem treggáfaðra og afbrigði- legra unglinga. Þeim kennurum mætti svo trúa fyrir hjálparbekkjum og sérdeildum á gagnfræðastigi, og eflaust væri það öllum kennurum ávinningur að hafa feng- ið nokkra tilsögn og þjálfun í kennslu erfiðra nemenda. Fátt er að mínum dómi eins aðkallandi í íslenzkum skólamálum eins og umbætur á menntun kennara. Per- sónuleiki, menntun og starfshæfni kennarans er, ef svo má segja, afl þess, sem gera skal í fræðslu- og uppeldis- starfi skólanna. Brýn nauðsyn er að búa betur að íslenzkri kennaramenntun. Það væri íslenzkum skólum mikill feng- ur í þessu sambandi, ef stofnsettur væri æfinga- og til- raunaskóli, þar sem kennaraefni fengju þjálfun undir handleiðslu sérmenntaðra æfingakennara, þar sem nú- tíma þekking í uppeldis- og sálarvísindum væri hagnýtt. Þar þyrfti einnig að kanna nýjar starfsaðferðir, reyna nýjar kennslubækur og ný kennslutæki. Hinum ýmsu skól- um yrði svo jafnóðum miðlað af þeirri reynslu og þeirri þekkingu, sem þar fengist. Með því yrði á beztan hátt veitt nýjum straumum umbóta inn í íslenzkt skólakerfi. Nýir straumar í skólamálum nágrannaþjóðanna. Ef við lítum til nágrannalandanna og gerum saman- burð á vandamálum þar og hér á sviði fræðslu- og skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.