Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 106

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 106
100 MENNTAMÁL Frá stjórn S.Í.B. Svo sem mörgum kennurum mun kunnugt, festi stjórn S. í. B. kaup á íbúð síðast liðið vor. Er þetta fjögurra her- bergja íbúð, um 118 m2 í nýju húsi, Þingholtsstræti 30. fbúðin er mjög vönduð og á góðum stað, enda kostaði hún næstum því hálfa milljón króna. Hefur sambands- stjórn fengið þarna ágætt húsnæði fyrir starfsemi sína, útgáfu Menntamála og fræðslumiðlun, er húsnæðið þó að meira en hálfu leyti notað til íbúðar. En ætlunin er að taka það allt til félagsnota, þegar ástæður leyfa, hafa þar félagsheimili kennara og gestaherbergi fyrir kennara ut- an af landi. Ekki áttu kennarasamtökin nema þriðjung þess f jár, sem til kaupanna þurfti, hitt er lánsfé, að mestu fengið í Lífeyrissjóði barnakennara. Á fulltrúaþinginu s. 1. vor voru húsakaupin samþykkt einróma og látin í ljós ánægja með þessa ráðstöfun sam- bandsstjórnar. Einnig höfðu fulltrúar mikinn hug á að efla svo fjárhag S. í. B., að unnt yrði að greiða skuldirn- ar sem mest niður á næstu árum og auka starfsemi sam- takanna, eftir því sem við yrði komið. Voru menn sam- mála um að hækka félagsgjöld til muna, og komu fram tillögur um, að þau yrðu kr. 500,00 frá hverjum félaga. En samkomulag varð um að fara milliveg og ákveða kr. 250,00, er það allmikil hækkun frá því, sem áður var. Mun kennurum að vonum þykja þetta nokkur skattur, og þótti sambandsstjórn því rétt að skýra málið örfáum orðum. Gjald þetta er svo ríflegt, að mjög á að ganga á skuldir samtakanna á þessu kjörtímabili, og mun næsta full- trúaþing að sjálfsögðu taka málið til athugunar með tilliti til þess. Að lokum þökkum við kennurum skilning og sam- hug í þessum málum. Stjórn S. I. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.