Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 22
16 MENNTAMÁL nefna, að þýzkan er valfrjáls grein í 18 ára bekkjum, en nemandi getur í staö þýzkunnar valið viðbótar-nám- skeið í móðurmáli eða hagnýtar greinar. 1 14 ára bekkj- um er bæði enska og þýzka valfrjálsar greinar, og hafa nemendur þá marga möguleika til valfrelsis milli náms- greina. Til þess að gefa nemendum kost á sem flestum möguleikum til valgreina við þeirra hæfi hafa misjafn- lega viðamiklar námsáætlanir verið gerðar í nokkrum greinum, sem þeir geta valið um, þar á meðal í erlendum málum, stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Þyngstu námsáætlanirnar eru hið eiginlega gagnfræðanám. Um það bil 40% unglinganna í 13 ára bekkjum og 37% í 14 ára bekkjum hafa valið tvö erlend mál. í báðum þeim bekkjum er nemendunum miðlað yfirliti og glöggvun um starfs- eða stöðuval. 1 13 ára bekkjunum er sú fræðsla um það bil 10 st. á skólaárinu í yfirlitsformi í bekknum, en í 14 ára bekkjum fá um 70% nemendanna hagnýtar leiðbeiningar í starfsvali, og fá nemendur þá að „prakti- sera“ á vinnustöðum í um það bil 4 vikur á skólaárinu. Þessi fræðsla er í höndum kennara, sem hafa fengið sér- staka þjálfun í leiðbeiningum um starfsval, og eru þeir oftast tengdir vinnumiðlunarskrifstofum ungs fólks og hafa þeir þannig aðstöðu til að útvega unglingum vinnu við þeirra hæfi síðar og að fylgjast með þeim í starfi, þar sem þeir vinna sem lærlingar. Þannig hafa nemendur í 7. og 8. bekk skyldunámsins fengið leiðbeiningar um nám og starfsmöguleika og auk þess fengið nokkra eigin reynslu úr hagnýtu starfi á vinnustað, sem telja má að verði þeim til stuðnings, þeg- ar þeir nú eiga að velja um þrjár leiðir í 9. bekk skyldu- námsins, en sá bekkur er hliðstæður 3ja bekk gagnfræða- stigs skólanna hér á landi. Þær þrjár deildir, sem sænsk- ir unglingar þá geta valið um, eru: Verknámsdeild (9 y), almenn deild (9 a) menntaskóladeild (9 g). Skólaárið 1955—56 völdu 50% unglinganna verknámsdeild, 30%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.