Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 30
24 MENNTAMÁL nýútskrifaðra kennara, sem ekki leggja fyrir sig kennslu- störf til langframa, fari hækkandi á næstu árum. Af þessu er Ijóst, að auk þeirra 35 nýrra kennara, sem bein nemendafjölgun krefst árlega, þarf a. m. k. 15 til viðbótar á ári vegna þeirra ástæðna, sem hér hafa verið greindar. Kennaraskólinn þyrfti því, að óbreyttum ástæð- um að útskrifa um 50 kennara á hverju vori til þess að séð yrði fyrir kennaraþörfinni. Réttara væri ef til vill að segja, að þörf væri fyrir allt að 60 kennara árlega, því stefna þyrfti að því, að fólk með kennarapróf gæti farið í þær stöður, sem til bráðabirgða hafa verið skipaðar fólki án kennararéttinda. Auk þess mun árleg nemenda- fjölgun fara ört vaxandi á næstu árum. Þessi þróun er vissulega ekki heillavænleg. Hafa menn almennt gert sér Ijóst, hvert stefnir í þessum málum? Við verðum að vona, að svo sé, því skjótra aðgerða til bóta er vissulega þörf. (Úrdráttur úr erindi urn menntun kennara, sem ílutt var á full- trúaþingi S. f. B. vorið 1958.1) II. Tryggingarstofnun ríkisins liefur gert eftirfarandi áætlun um fjölda Irarna á skólaskyldualdri næstu ár. Síðasti aldursflokkurinn er ekki skólaskyldur, nema sveitarfélag óski þess. Reiknaöur fjöldi barna 7— Aldur 1958 1959 1960 15 ára 1961 í árslok 1962 : 1958- 1963 -1967 1964 1965 1966 1967 7 3879 3953 4195 4160 4349 4426 4205 4233 4274 4308 8 3943 3874 3948 4190 4155 4344 4420 4200 4228 4269 9 3658 3938 3869 3943 4185 4150 4339 4414 4195 4223 10 3671 3653 3933 3864 3938 4180 4145 4334 4408 4190 11 3538 3666 3648 3928 3859 3933 4175 4140 4329 4402 12 3254 3533 3661 3643 3923 3854 3928 4170 4135 4324 13 3292 3250 3528 3656 3638 3918 3849 3923 4165 4130 14 2970 3288 3246 3523 3651 3633 3913 3844 3918 4160 15 2933 2966 3284 3242 3518 3646 3628 3908 3839 3913 Aths.: Hér hefur ekki verið tekið tillit til, að fjöldi barna á árinu 1957 reyndist mun hærri en áætlað var. 1) Erindið í lieild birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1948, 21. og 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.