Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 68
62 MENNTAMÁL allt landið, og koma þar ýmsar ástæður til, sem ekki á við að greina frá hér. Kennarar frá Norðurlöndum, sem kynntu sér skólamál í Bandaríkjum Norður-Ameríku fyrir nokkrum árum, segjast hvergi hafa séð þar námsskrá, það er að segja bók með leiðbeiningum um, hvernig haga skyldi kennslu og hvað hún fjallaði um á hverju skólastigi. En fjöldi leið- beiningarita er gefinn þar út um kennslufræði í ýmsum námsgreinum, til stuðnings fyrir kennara í starfi þeirra. Efni þessara bæklinga er byggt á víðtækum rannsóknum, sem færustu menn í hverri grein hafa gert. í þessum rannsóknum koma ekki til álita áhugaefni nem- andans ein, sem þó eru mikið tekin til greina, þá er velja skal námsefni í bandarískum barnaskólum, heldur einnig námsgeta nemandans á ýmsum aldursstigum. Mjög þekkt rannsókn þessarar tegundar er sú, sem framkvæmd var af sjö manna nefnd,1) skipaðri skóla- stjórum og fræðslumálastjórum, en formaður nefndar- innar var Dr. Washburne.2) Hlutverk rannsóknanna var að fá úr því skorið eins og kostur væri, hvaða vitaldur þyrfti til þess að læra vissar reikningsaðferÖir. Rannsóknin fór fram í samstarfi við 1190 kennara 1 225 borgum og þorpum í 16 fylkjum Bandaríkja Norður-Ame- ríku og náði til 30.774 barna. Rannsókn þessi stóð í mörg ár, því að eftir 13 ára vinnu taldi nefndin sig ekki hafa fyllilega lokið störfum. 1) The Committee of seven of the Northern Illinois Conference on Supervision. 2) Carleton Walscy Washburne amerískur skólamaður, höfundur hins svonefnda Winnetka-kerfis. (Winnetka er úthorg Chicagoborgar.) í kennslukerfi þessu er lögð megináherzla á einstaklingseðli og fé- lagsþroska harnsins. I bekkjunum eru kenndar höfuðnámsgreinarn- ar, lestur, skrift, stafsetning og reikningur og nokkuð í landafræði og sögu. Námsefnið er reynt að miða við getu ltvers nemanda. í öðr- um námsgreinum og ýmsum viðfangsefnum mynda börnin náms- hópa, þar sem hvert leggur til sinn skerf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.