Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 44
38 •MENNTAMÁL Það ætti að vera áhuga- og baráttumál kennarastétt- arinnar, að við getum orðið sjálfum okkur nógir um menntun kennara og annarra, er kennslu- og uppeldis- störfum sinna, og ættu samtök kennara að vinna að því, að Kennaraskólanum og öðrum stofnunum, er gegna skyldu hlutverki, sé veitt aðstaða til að starfa að lögum, en fyrst og fremst hvílir sú skylda að sjálfsögðu á fræðslumála- stjórninni. Það verður jafnan meginhlutverk Kennaraskólans að sjá skólum skyldunámsins fyrir hæfum kennurum. Vænta verður þess, að skyldunáminu sé jafnan hagað svo, að vel sé fullnægt þörfum hvers barns með hliðsjón af séreðli og séraðstæðum þess sjálfs og þeim veraldarkjörum, sem framundan eru á hverjum tíma. Því verður að krefjast þess, að námsskrá skyldunámsins sé jafnan endurskoðuð á hæfilegum fresti. Kennaramenntunin verður jafnan að hafa hliðsjón af þessum þörfum, og er því engum skóla landsins skyldara að fylgjast með kröfum tímans en Kennaraskólanum. Hins vegar er hann orðin nógu gömul stofnun til þess að eiga sæmilega skýrt mótaða hugsjón kennarans, sem hafin er yfir skyndibreytingar líðandi stundar. Vikið var að því í upphafi þessa máls, að kennarar landsins stjórnuðu þessi missirin 35—40 þúsund nemend- um að verki, og lesendur voru hvattir til að meta dags- verk hinna 35 þúsund verkamanna til fjár. En kennurum er falin meiri ábyrgð en öðrum verkstjórum. Starf þeirra skal metið við það, til hvers þroska þeir koma nemendum sínum. Hlutverk barnaskóla, en það er jafnframt hlut- verk kennaranna, er skilgreint svo í fræðslulögunum frá 1946: Barnaskólar skulu leitast við að haga störfum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda sinna, hjálpa þeim að öðlast heilbrigð lífsviðhorf og hollar lífsvenjur, vera á verði um líkamshreysti þeirra og veita þeim til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.