Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 48
42 MENNTAMÁL mennu menntun eða undirstöðumenntun, sem bæði getur verið takmark í sjálfu sér og gerir kennurum einnig auð- veldara að afla sér aukinnar þekkingar. Þetta tvennt getur farið saman að vissu marki, eftir því sem námstíminn endist; en í skóla, sem alltaf hlýtur að eyða verulegum tíma í beinan undirbúning undir kennarastarfið, meðal annars í það að kenna nemendun- um að miðla öðrum af þekkingu sinni, hlýtur tími til al- mennrar menntunar að verða skemmri heldur en í jafn- löngum skólum, sem ekki veita sérmenntun. Til þess að Kennaraskólinn geti gegnt hinu tvíþætta hlutverki sínu til fulls, teljum við að bæta þurfi fimmta námsárinu við skólann — og ætti hann þá að geta veitt stúdentsprófsmenntun, sem stæðist samjöfnuð við þá menntun, sem aðrir stúdentsprófsskólar veita — enda kæmi ekki til greina að útskrifa stúdenta að öðrum kosti; það væri vanzi fyrir skólann. Með þessu er þó ekki sagt, að ekki bæri að taka hæfilegt tiilit til sérgreina skólans, þegar ákveðið væri námsefni til stúdentsprófs frá skól- anum. I kennarafélagi þessa skóla höfum við rætt nokkuð um þessi atriði, og höfum við á félagsfundi gert þessa sam- þykkt, sem við höfum sent hæstvirtum menntamálaráð- herra: „Fundur í kennarafélagi Kennaraskóla íslands haldinn 27. sept. 1958 mælir eindregið með því, að Kennaraskól- inn fái sem fyrst réttindi til þess að útskrifa stúdenta, enda sé bætt fimmta kennsluárinu við skólann til sérstaks undirbúnings stúdentsprófinu. Hið almenna kennarapróf verði hér eftir sem hingað til tekið eftir 4 ára nám. Jafnframt sé útskrifuðum kennurum gefinn kostur á framhaldsnámi í eitt ár til undirbúnings prófi í ákveðn- um sérgreinum.“ Við teljum að réttindi skólans til þess að útskrifa stúd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.