Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 32
26 MENNTAMÁL BRODDI JÓHANNESSON: KennarafæS — kennaramenntun. Kennarastarfið ábyrgðarstarf. Alvara — Jcurteisi — háð? í hverri veizlu, sem kennara er til boðið, er hann minnt- ur á það með fögrum orðum, að starf hans sé ábyrgðar- starf. Flestir kennarar munu vita þetta án áminningar, en margir í þeirra hópi munu draga í efa, að öðrum sé það jafnljóst. Einkum komast þeir ekki hjá því að reyna til þrautar, að ábyrgðarvitund og góður vilji kennara verður að engu, ef þeir aðilar bregðast skyldu sinni, sem eru honum samábyrgir eða vera skyldu ábyrgir um kjör hans og kosti í námi og starfi. Það er erfitt að meta ábyrgð manna yfirleitt, og sjálf- sagt er það óvíða örðugra en í uppeldisstarfi. Stundum má þó gera þau dæmi einföld, er flókin virðast við fyrstu sýn, ef rétt er á litið. í skólum landsins munu nú vera 32 til 34 þúsund nemendur, sem skila fullum námsdegi. Auk áður talinna nemanda koma 4 til 6 þúsund nemendur, sem vinna ekki nema hluta af deginum að námi. Þannig eru skráðir nemendur í skólum landsins 35—40 þúsund, sbr. skýrslu fræðslumálaskrifstofunnar, Menntamál 2, 1958, bls. 131 og áfram. En við þessa tölu bætist svo álit- legur hópur nemenda, sem kaupa einkatíma og hvergi eru skráðir í skóla. Það er m. a. hlutverk kennara að stjórna þessum 35-40 þús. einstaklingum að verki, Vð—Vi allrar þjóðarinnar. Vinnubrögð þeirra á hverjum tíma og um alla framtíð ráðast að verulegu leyti af verkstjórn kennarans. Reikn- ingsglöggir menn geta áætlað hópnum dagkaupið. Hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.