Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Side 104

Menntamál - 01.04.1959, Side 104
98 MENNTAMÁL til að fikta við gamlar minningar, heldur ber að telja bók- ina öllu fremur áskorun til kennarastéttarinnar og allra annarra unnenda alþýðumenntunar — og öllum ber skylda til að vera það — að standa fast í fylkingu um menntunar- mál kennarastéttarinnar í hvívetna og veg kennaraskól- ans í framtíðinni í ört stækkandi þjóðfélagi, þar sem breytileiki viðfangsefnanna og vaxandi þörf margvíslegr- ar kunnáttu knýr fast á. Ég tel skólasögu afar hollan lestur fyrir skólamenn. Hér er mjög merkur kafli úr skólasögu íslands. Bókin er og mun verða til hvors tveggja janfágætlega fallin, að vera lesin í stórum lotum og að vera hin fróðlegasta upp- sláttarbók. Rétt er að nefna á nafn nokkra kafla bókarinnar. Fyrsti hlutinn er ágrip af sögu skólans, með þessum fyrirsögn- um: Inngangur, — Lög og reglugerðir, — Staðsetning, — Kennaraskólinn við Laufásveg, — Byggingarmál, Inntöku- skilyrði, — Námsgreinar og námsefni, — Námstími, — Próf og einkunnir, — Námsskeið, — Æfingakennslan, — Stúdentadeild, — Handavinnudeild, — Söngkennaradeild, — Söfn og kennslutæki, — Bækur og bókasafn, — Sjóðir skólans, — Skólalíf og félagsstarfsemi, —. Veturinn 1917- 18, — Árið 1940, — í hers höndum, — Sitt af hverju. Næsti hlutinn er: Skólastjórar, kennarar og aðrir starfs- menn. Eru þar kaflar úr skólaræðum beggja skólastjór- anna, hver öðrum betri, einnig kafli um kennara, kenn- aratal með tilheyrandi myndum, síðan er vikið að öðrum starfsmönnum skólans. Næsti hlutinn er Nemendur og nemendatal. Tveir síðustu hlutar bókarinnar eru Þáttur kennara og Raddir nemenda, og ná frá bls. 164 og út á bls. 283. Taka þar til máls alls 24 menn um margvísleg efni, og eykur þessi kafli því eðlilega mjög á fjölbreytni bókarinnar. Við megum öll vera þakklát ísafoldarprent- smiðju fyrir að hafa gefið bókina út og gert það myndar- lega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.