Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 87

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 87
MENNTAMAL 81 dvöl þeirra hér. Þessu ágæta og rausnarlega tilboði var að sjálfsögðu tekið með þökkum. Sunnudag 12. okt. kom svo inspektör Sundet til Rvík- ur, og strax næsta kvöld var námskeiðið sett í Gagnfræða- skólanum við Vonarstræti. Sundet hélt alls átta fyrirlestra á námskeiðinu, þar af tvo með sýnikennslu, og stóðu flestir þeirra eina og hálfa til tvær klst. Efnisval sést af með- fylgjandi dagskrá. Laugard. 25. okt. sneri inspektör Sundet heim, en rektor Piene kom sunnud. 26. okt. og dvaldi hér til 8. nóv. og hélt einnig 8 fyrirlestra á nám- skeiðinu. Báðir þessir menn reyndust ágætir fyrirlesarar, mjög fjölfróðir og fjölhæfir og með mikla starfsreynslu. Mun ekki auðvelt að finna aðra, sem taka þeim fram. Viljum við, sem að námskeiðinu stóðum, færa þeim okkar beztu þakkir fyrir starf það, sem þeir unnu hér fyrir okkur alger- lega endurgjaldslaust. Auk Norðmannanna, sem voru aðalleiðbeinendur á nám- skeiðinu, komu nokkrir íslenzkir kennarar fram og bæði sögðu frá reynslu sinni í starfi og kennsluaðferðum sín- um, og nokkrir höfðu auk þess sýnikennslu. Fræðslumála- stjórn lét kennurum eftir tvo daga frá kennslu, til þess að hægt væri að hafa námskeið að degi til þá daga. Voru þeir dagar nýttir til hins ýtrasta. Einnig bauð hún norsku leiðbeinendunum í ferðalög. Inspekör Sundet fór til Þing- valla, Hveragerðis og Laugarvatns, en rektor Piene til Borgarfjarðar. Var þeim tekið hið bezta á skólum, sem þeir heimsóttu, og fengu þeir tækifæri til að tala við kenn- ara og skólastjóra. Vil ég hér með færa öllum þessum að- ilum mínar beztu þakkir. Námstjóri gagnfræðaskólanna í Reykjavík, Magnús Gíslason, tók frá upphafi mikinn þátt í störfum við nám- skeiðið, og létti það mikið framkvæmd þess. Kann ég hon- um þakkir fyrir. Námskeiðið var venjulega haldið í Gagnfræðaskólan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.