Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 73 einkum fyrir á g-elgjuskeiði. Hin afbrigðilega hegðun lýsir sér á margan hátt. Þarna er barnið, sem ekkert vildi gera, ófélagslynt barn, ímyndunarveikt, sjálflægt, hrætt, mis- lynt. Yfirleitt eru þetta börn frá erfiðum heimilum, flest með meðalgreind. Þar sem ekki er hægt að hafa áhrif á heimilin, eru þessi börn oft árum saman í slíkum bekkj- um til þess að þau njóti þó einhvers staðar öryggis og friðar. f fámennum hópi undir handleiðslu góðs kenn- ara líður þeim vel og hegða sér betur; en oftast sækir í sama horf, ef þau eru sett á fjölmennari bekki. Með heila- línuriti er hægt að rannsaka taugaviðbrögð, en taugakerfi þessara barna er oft frábrugðið venju. Að lokum sagði Helmer Norman frá, hvað gert væri fyrir hin afbrigðilegu börn að skyldunámi loknu. En fyrir þeim er reynt að greiða á allan hugsanlegan hátt. Þau eru þjálfuð í ýmsum starfsgreinum. Síðustu tvo veturna eru þau jafnvel send um stuttan tíma á ýmsa vinnustaði, þar sem þau fá að spreyta sig við ýmis störf. Þetta geng- ur að vísu misjafnlega og oft eins illa og námið, en ekki er gefizt upp, heldur leitað sem víðast. Þessi börn hafa leiðbeinanda (kurator, — e. t. v. fyrrverandi kennara sinn), sem þau geta leitað til með öll sín vandamál um árabil eftir að skólagöngu þeirra er lokið. Síðan Magnús Magnússon kom heim frá námi sínu í Mið-Evrópu, hefur hann annazt kennslu afbrigðilegra barna og jafnframt leiðbeint kennurum í því efni, eins og áður er sagt, svo að nú munu vera starfræktir við flesta skóla bæjarins bekkir fyrir slík börn. Að vísu er starfsemi þessi á byrjunarstigi og hvergi nærri nóg. En áhugi er mikill bæði hjá kennurum og fræðsluyfirvöldun- um, og þess því að vænta, að framhald verði á framkvæmd- um í þessa átt. Ennfremur er nú starfrækt við flesta skóla hér lestrarhjálp með sama fyrirkomulagi og tíðk- ast hjá Svíum. Annast það starf nokkrir kennarar, sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.