Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 105

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 105
MENNTAMÁL 99 ÁRNAÐ HEILLA. Pálmi Jósefsson sextugur. Pálmi Jósefsson skólastjóri varð sextugur 17. nóv. s. 1. Hann lauk kennaraprófi 1923 og var ráðinn kennari að Miðbæjarskólanum sama ár. Hefur hann starfað þar síðan, samtals í rúm 35 ár. Hann hefur annazt fjárreiður og afgreiðslu Menntamála mikinn hluta þess tíma, er kenn- arasamtökin hafa gefið ritið út, og hefur eng- inn einn maður starfað þar lengur. Þetta tvennt má vera ókunnugum nokkur bending um traust- leika þessa hógværa prúðmennis. En flestir les- endur ritsins munu vita, að fáum kennurum hefur verið trúað fyrir fleiri vandamálum og ábyrgðarstörfum fags og stéttar. Því valda mann- kostir hans. — Menntamál óska honum langra og sælla lífdaga og ást- vinum hans allrar giftu. Br. J. Ragnar H. Ragnar sextugur. Ragnar H. Ragnar söngkennari á Isafirði varð sextugur 28. sept. s. 1. Menntamál óska Ragnari og fjölskyldu hans allra heilla og kennarastétt- inni til hamingju með að eiga jafn fágaðan og menntaðan mann í röðum sínum. íslendingar kalla sig bókaþjóð, og þykir sæmd að. Ragnar er sannur bókamaður i tvennum skilningi: Hann á margt ágætra og fágætra bóka, og hann hef- ur lesið óvenjulega mikið af góðum bókum frá öllum tímum. Það gerir muninn. Engum er sæmd að því að taka sífellt niður fyrir sig með lestri lélegra bóka. Fjölmargir vinir Ragnars minntust afmælis hans með því að gefa út rit, sem ber nafnið Pési um bækur og bókamann. I.ítil tilraun tii rann- sóknar á þeirri tegund af homo sapiens, sem á máii fræðimanna gengur undir heitinu venator Iibrorum. ísafirði 1958. Höfundur er Jóh. Gunnar Olafsson. Þetta er ljómandi skemmtilegt rit og frábærlega fagurt um handbragð allt. Það er heillavænlegt og eftirbreytnivert að gera merkisafmæli góðra drengja aö tilefni fagurra og nytsamra verka. Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.