Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 42
36 MENNTAMÁL un kennara í þeim löndum, sem gripu til slíkra ráöa eftir heimsstyrjöldina. Hins vegar er víða keppt að því að örva kennara til síaukins náms með viðurkenningu í frama og launum. Hér að framan var og bent á þá alþjóða- reynslu, að skólastarfi og starfssiðgæði kennara hrakaði með kennaraskorti. Ef frumvarpið yrði að lögum, fer vart hjá því, að það myndi draga úr þeirri virðingu, sem kennaramenntunin nýtur, og ynni það því á flestan hátt gegn þeim anda, sem einkennt hefur framvindu í íslenzkum skólamálum s. 1. sjötíu til áttatíu ár. En ég óttast þó meir, að það dragi athyglina frá þeirri augljósu nauðsyn að vinda bráðan bug að því að tryggja íslenzkum börnum nógu marga vel hæfa kennara. Auk þess efast ég um, að kenn- arar þeir, er réttindi kynnu að öðlast í samræmi við anda frumv., myndu una hlutskipti sínu betur en að loknu full- gildu kennaraprófi. Hlutverk Kennaraskólans. Hlutverk Kennaraskólans er ákvarðað af sérstökum lögum, reglugerðum og námsskrám skyldunámsins og helgaðri venju. Lög mæla svo fyrir, að markmið skólans sé að búa nemendur undir: 1. kennarastarf í barna- og unglinga- skólum landsins; 2. uppeldisstörf félagslegs eðlis, svo sem við barna- og unglingaheimili, barnaleikvelli, fávitahæli, störf á vegum barnaverndarnefnda og annað þess konar; 3. framhaldsnám við Háskóla íslands, Iþróttakennaraskóla Islands, handíðakennaraskóla og húsmæðrakennaraskóla. Jafnframt segja lög svo fyrir, að stofna skuli í Reykja- vík skóla til kennsluæfinga og tilrauna. „Skólinn starfar sem æfinga- og tilraunaskóli Kenn- araskólans. Skal hann hafa uppeldis- og kennslufræðileg- ar athuganir með höndum, einkum varðandi barnafræðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.