Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 9 þó alltaf nokkrir nemendur, sem þurfa sérkennslu. Slík sérkennsla hefur verið starfrækt við einn unglingaskóla bæjarins fyrir allt skólahverfið, en var aukin á þessu skólaári. — Unnið hefur verið að því að samræma starf og yfirferð hliðstæðra deilda á skyldustigi. Einn liður í þeirri viðleitni er það, að í fyrra haust var tekin upp í tilrauna- skyni ný kennslubók í ensku fyrir flestar getuminnstu deildir annars bekkjar gagnfræðastigsskólanna í Reykja- vík. Bók þessi er létt og aðgengileg og verður fróðlegt að sjá, hver árangurinn verður af þessari tilraun. Vissu- lega er vafasamt, hvort það er ekki ofraun flestum þess- um getulitlu nemendum að glíma við fleiri en eitt erlent máli, þar sem kunnátta allmargra þessara nemenda í móðurmáli er mjög í molum, að ekki sé fastar að orði kveðið. En það hefur sýnt sig, að þar til fleiri möguleik- ar á skipulagsbundnu valfrelsi eru fyrir hendi, sérstak- lega í efri bekkjum gagnfræðaskólanna, er æskilegt að sem hliðstæðastri fræðslu sé miðlað í hinum ýmsu deild- um skyldunámsins, þótt yfirferðin geti aldrei orðið sú sama í öllum deildum. Rætt hefur verið um frekari sam- ræmingu í kennsluháttum og námsstarfi í deildum treg- gáfuðustu unglinganna. Það er miklum vanda bundið að rata rétta leið, þegar hið almenna skyldunám er skipulagt, þannig að skólinn skerði ekki um of möguleika nemendanna til að velja um leiðir að skyldunámi loknu, en sjái unglingunum þó fyrir verkefnum, sem þeir vaxa af að fást við. Nauðsynlegt mun vera að draga verulega úr heimanámi þeirra unglinga, sem skemmst eru á veg komnir í námi, en leggja meiri áherzlu á vinnubókargerð og starfræna kennslu, þar sem unglingarnir fá í hendur verkefni, sem þeir ráða við. Líklegt er, að skynsamlegt væri að lengja daglega skólavist þessara unglinga um 1—2 stundir, ef ekki er krafizt heimanáms, sem neinu nemur. I heild sinni þarf framhaldsnámið að verða starfrænna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.