Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 77
MENNTAMAL 71 barn, sem hlustar dag eftir dag á kennslu, sem yfirgeng- ur skilning þess, skrópi öðru hvoru. Við gætum litið í eig- in barm, ef neyða ætti okkur til að hlusta, þó ekki væri nema einn heilan dag á óskiljanlegan fyrirlestur, t. d. um atómið, hvað þá heila viku, jafnvel mánuði. Vangefin börn hafa sérlega veikt minni, til þess verð- ur að taka fullt tillit, og endurtaka eins oft og þörf kref- ur hvað eina, en sjá þó um, að barnið þreytist ekki um of, en slík börn þreytast fljótt. Þess vegna er líka mikilvægt að þjálfa þol þeirra með ýmsu móti. Kennarinn verður að leita að einhverju jákvæðu hjá hverju barni, draga það fram og undirstrika og vekja með því sjálfstraust þess. Á einni sekúndu er hægt að rífa niður allt sjálfstraust einstaklings, en óratíma tekur að byggja það upp aftur. Skólinn á að vera ljósi punkturinn í lífi þeirra barna, sem búa við erfiðar heimilisástæður. Norman sagði, að gott tilfinningasamband milli barns og kennara væri ef til vill það, sem mestu varðaði. Skólaþroskaprófin, sagði hann að væru enn á reynslustigi, en þörf á þeim mjög brýn af mörgum ástæðum. T. d. væri ómetanlegt fyrir kennara að fá einhverja hugmynd um getu barnsins á ýmsum sviðum og koma þannig í veg fyrir, að á það sé lagt það, sem því væri ómögulegt að gera og gæti svo or- sakað flótta frá námi. Misheppnaðar tilraunir valda oft flótta. Skólaþroskaprófin geta gefið upplýsingar um, hvort barnið hefur náð þeim þroska að geta skilið við móður sína, hvort það hefur öðlazt það vald yfir hreyfingum sínum, sem því er nauðsynlegt, o. fl. Hvort það getur blandazt í hópinn. Hvernig er heyrnin? Greinir barnið milli líkra hljóða: b, p, m, n,? Sjónin, greinir barnið mun líkra tákna: u, n, m, — v, y? Við skulum, sagði hann, gera okkur grein fyrir, hversu mikils er krafizt í raun og veru af 7 ára börnum. Þau þurfa að læra tákn, hljóð og tengingu. Vissulega er kennarinn duglegur, sem getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.