Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 109

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 109
MENNTAMÁL 103 Dýrafrœði lianda framhaldsskólum, 5. útgáfa. Guðmundur Kjartans- son jarðfræðingur annaðist útgáfu bókarinnar og gerði á henni tals- verðar breytingar. Ýmsum dýrategundum liefur verið sleppt og mörg smáatriði felld niður, en önnur tekin í staðinn. Sumir kaflarnir eru að miklu leyti endursamdir og flestir styttri en áður. Margar nýjar myndir eru í bókinni. M. a. hefur verið bætt í hana 8 teikningum eftir Höskuld Björnsson listmálara. íslandssaga 1S7-I-I9-I-I, eftir Þorstein M. Jónsson, fyrrverandi gagn- íræðaskólastjóra. Bókin er 72 bls., prýdd rúmlega 50 myndum og teikn- ingum. Höfundur skiptir efninu í fjóra aðalkafla, er nefnast: Lands- höfðingjatímabilið, Heimastjórnartímabilið, ísland fullvalda ríki og Nokkrir menningarþættir. í þessari litlu bók er mikinn fróðleik að finna. Höfundur rekur að- alþættina í stjórnarfarslegri sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar frá þeim tíma, er Alþingi fékk fjárforræði og löggjafarvald um sérmál íslend- inga, og þar til landið verður lýðveldi. Þá segir hann frá þjóðlífshátt- um og breytingunt á þeim, samgöngumálum, atvinnumálum, lielztu náttúruhamförum, fólksflutningum til Aineríku, ýmsum menningar- og félagsmálum, nokkrum helztu athafnamönnum og stjórnmálafor- ingjum, og einnig helztn vísindamönnum, rithöfundum og listamönn- um. Skólasafn. Stjórn Ríkisútgáfu námsbóka ákvað haustið 1957 að koma upp á næstu árum safni kennslubóka og ýmissa kennsluáhalda, eins konar skólasafni. I safninu eiga að vera bæði innlendar kennslubækur, gaml- ar og nýjar, og erlendar bækur eftir því sem föng verða á. Nú þegar liefur verið safnað allmiklu af kennslubókum, og liafa útgáfunni borizt sumar þeirra ókeypis. Nýlega barst útgáfunni að gjöf stórt safn bandarískra bóka frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna hér. í safni þessu eru alls um 370 bækur, bæði almennar kennslubækur og ýmis uppeldisfræðileg rit. M. a. eru þarna kennslubækur í sögu, reikuingi, skrift, söng, ensku, félags- fræði, heilsufræði, náttúrufræði og landafræði. Markmið ríkisútgáfunnar með hinu fyrirhugaða skólasafni er að sjálfsögðu fyrst og fremst að hafa það til sýnis fyrir kennara og aðra áhugamenn um kennslumál. Enn hefur þó ríkisútgáfan ekki húsnæði eða fjárráð til að hafa safnið til sýnis. En það mun verða gert eins fljótt og ástæðnr leyfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.