Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Side 94

Menntamál - 01.04.1959, Side 94
88 MENNTAMÁL armunina, koma þeim fyrir og kosta gæzlumenn, en þeir eru allir ítalskir. ísland mun aldrei hafa efnt þarna til sýningar, sem þó væri athugandi, en eigi virðist ástæða fyrir ísland að taka þátt í bygging sýningarhallar í Fen- eyjum, meðan eigi er betur séð fyrir listsýningarhúsnæði í landinu sjálfu en raun ber vitni. Kostnaður við bygging norræna sýningarskálans er lauslega áætlaður 450 þús. sænskar kr. Mál þetta var fyrst borið fram af Svíum árið 1955. Nú hefur farið fram samkeppni meðal húsameist- ara um bygginguna, og er gert ráð fyrir, að sýningarskál- inn verði tekinn í notkun 1960 eða 1962. Hin nýja bygging verður fyrir Svía, Finna og Norðmenn, en Danir hafa áfram sinn sýningarskála, og er fyrirhugað, að nýi skálinn verði viðbygging við hann. Þá var rætt um, að æskilegt væri að setja reglur um öll Norðurlönd, er tryggðu kennurum, sem lokið hefðu námi í einhverju landanna, rétt til starfa í hverju hinna sem væri. Nú mun að vísu í flestum tilfellum veitt gagnkvæm viðurkenning á prófum kennara, en ríkisborgararéttur er í öllum löndunum skilyrði þess að hljóta fasta stöðu. Þá eru loks þeir örðugleikar, sem mismunandi tungumál hafa í för með sér, en bent er á, að unnt ætti að vera að taka við kennurum til starfa frá Norðurlöndunum á víxl í þeim greinum, sem ekki krefjast lýtalausrar kunnáttu í málinu, svo sem til íþróttakennslu. Var ákveðið að fela norrænu menningarmálanefndinni athugun málsins. Rætt var um stofnun norræns lýðháskóla að Konunga- hellu (Kungálv) í Svíþjóð, og lá fyrir kostnaðaráætlun og tillaga frá Dönum, sem Finnar og Norðmenn aðhylltust, um að skólinn skyldi settur á fót til reynslu í fimm ár. Nemendatala yrði um 40 og námsefni m. a. saga Norður- landa, bókmenntir þeirra, tunga, landafræði o. fl. Gert er ráð fyrir að skólinn fái til umráða nokkurt húsnæði, sem þegar er til, en stofnkostnaður ráðgerður 855.000,00 sænskra króna og árlegur rekstrarkostnaður 95.000,00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.