Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 62
56 MENNTAMÁL lífari þótti stundum nóg um. En drenglund hans og hjarta- hlýja aflaði honum hvarvetna vina. Samband íslenzkra barnakennara vill nú að leiðarlok- um þakka störf Arngríms Kristjánssonar skólastjóra í þágu kennarastéttarinnar og uppeldismálanna í landinu. Við kennarar eigum þar á bak að sjá ötulum forsvarsmanni stéttar okkar. Alþýðublaðið, 13. Frímann Jónasson. febrúar 1959. Á skólaárum Arngríms var Samband íslenzkra barna- kennara stofnað. Brátt varð hann þar þátttakandi og litlu síðar kosinn í stjórn og átti hann þar sæti í 29 ár, þar af 6 ár formaður. Þetta sýnir glögglega hversu mikils trausts hann naut meðal kennarastéttarinnar. Samband íslenzkra barnakennara var lítt mótaður félagsskapur á fyrstu ár- um þess og flest verkefni í menningar- og hagsmunamál- um kennara óleyst, svo að næg voru verkefnin, sem vinna þurfti. Mikið hefur áunnizt í málefnum kennara frá stofn- un S. í. B. og margir unnið þar ágætt starf, en hlut Arn- gríms tel ég þar meiri en annarra. Hann var hinn óþreyt- andi baráttumaður, sem ætíð var reiðubúinn að fórna tíma sínum í þágu kennarastéttarinnar og þeirra mála, er hún hafði á stefnuskrá sinni. Pálmi Jósefsson. Alþýðublaðið, 13. febrúar 1959. Arngrímur Kristjánsson var um margt óvenjulegur maður. Áhugi hans á þeim málum, sem voru honum hug- leikin, var svo brenandi, að honum veittist auðvelt að afla þeim stuðnings. Starfsgleði hans var svo mikil, að það varð öllum, sem með honum unnu, hvatning. Góðvild hans var svo einlæg, að menn trúðu því, að hvert mál hlyti að vera gott, sem hann beitti sér fyrir. Gylfi Þ. Gíslason. Alþýðublaðið, 13. febrúar 1959.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.