Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 92

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 92
86 MENNTAMÁL fyrir skömmu leyst það mál á þann hátt að stofna sérstak- an sjóð, er fær árlega 700 þús. kr. fjárveitingu, en í Noregi er einkum rætt um að láta ákveðinn hundraðshluta af framlagi til byggingarkostnaðar renna til listskreytingar bygginganna. Menntamálaráðuneytið norska hefur ekki enn lagt fram endanlegar tillögur í málinu. — Norðmenn eru að koma á fót söngleikahúsi, og hefur hin fræga óperu- söngkona, Kirsten Flagstad, verið ráðin forstjóri þess. Gert er ráð fyrir að óperan taki formlega til starfa í þess- um mánuði. 1 ráði er, að Norðmenn gerist aðilar að alþjóð- legum sáttmála, sem Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefur gengizt fyrir og kveður á um tollfrjálsan innflutning kennslutækja, vísindaáhalda og ýmislegs annars, er menningarmál varðar. Öll Norður- löndin, nema ísland, eru aðilar að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, og Danir og Norðmenn meðal stofn- endanna. Láta Norðurlöndin jafnan á sér heyra, að þau æski, að ísland gerist þátttakandi í þessu alþjóðlega sam- starfi á sviði fræðslu, vísinda og lista — ekki sízt fyrir þá sök, að við það bættist Norðurlöndunum, sem jafnan hafa nokkra samstöðu í UNESCO, eitt atkvæði á þingum stofnunarinnar, en þar hefur hvert ríki, smátt sem stórt, eitt atkvæði, — það er að segja, atkvæði íslands myndi hafa sama gildi og atkvæði Bandaríkjanna eða Ráðstjórn- arríkjanna. í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð hefur get- raunastarfsemi, svipuð og hér var reynd um skeið, án verulegs árangurs, reynzt hin mesta tekjulind, og er hagn- aðurinn notaður til stuðnings listum, vísindum, íþróttum og öðrum menningarmálum. Um öll Norðurlönd er skortur á kennurum svo sem reyndar í flestum öðrum löndum og bygging skólahúsnæð- is er eitt mesta fjárhagsvandamálið á sviði kennslumála. Meðal þeirra mála, sem rædd voru og gerðar um álykt- anir á menntamálaráðherrafundinum, var að koma á hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.