Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1971, Qupperneq 3

Æskan - 01.07.1971, Qupperneq 3
FYRSTI ÞÁTTUR Vilhjálmur Stefánsson J^llt frá því í fornöld hafa menn farið í tvísýnar /K og hættulegar ferðir yfir höfin eftir því sem skipin leyfðu, til þess að finna ný lönd og ~ sjá, hvað hinum megin býr. Aðrir hafa farið inn í meginlöndin stóru til þess að sjá, hvað 6r fyrir utan þeirra heimahaga. Einn af þessum mönnum Var Vilhjálmur Stefánsson. Þegar í fornöld þekktu menn allt Miðjarðarhafið, og á tímum Rómverja hinna fornu þekktu ^snn allar strendur Miðjarðarhafsins allt til Gíbraltar báð- um megin. • Jói, bróðir Vilhjálms, sem dáði Buffalo Bill. Vilhjálmur Stefánsson. Einn frægasti íslendingur seinni ára er Vilhjálmur Stef- ánsson og bækur hans eru og hafa verið lesnar um allan heim. Fyrsta bók hans My Life with the Eskimo — Meðal Eskimóa kom út 1913, og er hún mjög skemmtileg. Hann hefur mjög glöggt auga fyrir öllu í daglegu lífi þeirra og gekk honum vel að samlagast siðum þeirra og læra tungu þeirra og eins, hvernig á að ferðast um þessi köldu lönd og lifa af iandinu. Vegna þessa þurfti hann minni útbúnað en þeir heimskautafarar og landkönnuðir aðrir, sem fóru um það, sem Vilhjálmur kallaði heimskautalöndin unaðs- legu. Vilhjálmur heldur áfram því starfi, sem Bjarni Herjólfs- son og Leifur heppni hófu í öndverðu. Vilhjálmur fann og ferðaðist um margar nýjar eyjar fyrir norðan Kanada. Hann lærði af Eskimóum, hvernig á að klæðast í kulda, og var hann ráðgjafi ameríska hersins um þessi efni. Við getum þakkað honum og Eskimóunum fyrir hettusniðið á úlpunni okkar. Þetta fat er að miklu leyti sniðið eftir selskinns- stökkum Eskimóa. Vilhjálmur segir Eskimóa vera eins gáf- aða og hvíta menn og menningu þeirra einhverja þá full- komnustu f heimi til þess að geta lifað af hinn harðneskju- lega vetur og löngu nótt heimskautsins. Að minnsta kosti dóu eða hurfu hinir fornu íslendingar í Grænlandi, þeir voru ekki eins seigir að þjarga sér í kuldanum og harðn- eskjunni þarna norður frá. En Eskimóar lifa og það vel til þessa dags. Foreldrar Vilhjálms fluttu frá íslandi árið 1876 til Árnes- byggðar í Nýja-lslandi, og síðar fluttust þau til Norður- Dakota. Faðir Vilhjálms er fæddur í Tungu á Svalbarðs- strönd 11. janúar 1830. Vilhjálmur er fæddur í Hulduhvammi i Árnesbyggð i Nýja-lslandi 3. nóvember 1879. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.