Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1971, Page 22

Æskan - 01.07.1971, Page 22
í heilan mánuð héldu þeir áfram í'erðinni. Qftast höfðu þeir nóg að bíta og brenna, en ]x> kom það fyrir, að þeir sultu diigum saman. Engin merki sáu þeir ])ess, að villimenn héldu sig á þeim landsvæðum, sem jteir fóru um. Tar/.an var iðinn nemandi, er d’Arnot kenndi hon- um ýmsar listir siðmenntaðra manna, jafnvel það að nota fimlega hníf og gaffal. Stundum kom ]);tð ])ó fyrir, að Tarzan henti þessum áhiildum Irá sér, hrilsaði matinn með sterklegum, brúnum hiindunum og gaddaði hann í sig eins og villidýr. Þá var d’Arnot vanur að grípa fram fyrir hendur honum og segja: „Þú nriátt ekki haga ])ér eins og ósiðaður dóni, Tar/.an, þegar ég er að reyna að kenna þér mannasiði. Drottinn „Á morgun skulum við snúa aftur og sækja kistuna, sagði hann við d’Arnot. „Snúa \ið!“ hrópaði d’Arnot. „En góði vinur, nú lr° um við verið á ferðalagi í mánaðartíma. Við niundi1111 þurfa að minnsta kosti ljóra menn í viðbót til að sækja ljársjóðinn, og j)að mundi taka atinan mánuð til a< flytja hann hingað aftur.” „Já, en við verðum að gera það, vinur sælh’ saS®* Tarzan. „Annars getur j)ú haldið áfram í áttina til siðuðu mannanna, en ég sný við og sæki kistuna. Mér mið,ir miklu betur áfram, ef ég er einsamall.” „Ég veit nú betra ráð, Tarzan," sagði d’Arnot. „ skulum halda áfram saman til næstu byggðar minn! Siðaðir menn haga sér ekki þannig — það er and- styggilega dýrslegt." Þá var Tarzan vanur að brosa góð- látlega, taka hnífinn og gaffalinn upp aftur og nota þessi verkfæri, þótt hann næstum hataði þau í hjarta sínu. Einhverju sinni á norðurleiðinni sagði Tarz.an d’Arnot frá stóru kistunni, sem hann hafði séð sjómennina grafa niður, sagði honum hvernig hann gróf hana upp og flutti hana til samkomustaðar stóru apanna í Dum-dum- rjóðrinu og huldi hana j)ar í mold. „Þetta hlýtur að vera fjársjóður prófessors Porters,” sagði d’Arnot. „Það er slæmt, en auðvitað vissir ])ú ekkert um innihald kistunnar eða annað jtessu viðkomandi." Þá minntist Taran bréfs Jane Porter til vinkonu sinnar — bréfsins, sem hann hafði náð í gegnum opinn gluggann á kofanum skömmu eftir að hvíta fólkið fór að búa í kofanum hans. Nú vissi hann, hvað var í kistunni og hvaða þýðingu það hafði fyrir Jane. manna, og þar skulum við taka bát á leigu og sight *101, um suður nteð ströndinni og flytja kistuna þanmg miklu léttari hátt. Það er auðveldara og fljótlegra — °8 auk ])ess þurfum við þá ekki að skilja. Hvernig l*zt 1)£ á þessa hugmynd?“ „Agætlega,” svaraði Tarzan. „Fjársjóðurinn verðui k)r þarna og bíður okkar, hvenær sem okkur hentar að sækj' hann. Og þótt ég gæti sótt hann nú og náð þér eftn ^ eða tvö tungl, mundi mér líða betur að vita, að þu ekki einn á lérð. Þegar ég hugsa um j)að, hve hjálparvan J)ú ert hér í skógunum, d’Arnot, undrast ég olt, h\ern ^ mannkynið hefur sloppið við gereyðingu allar \><£r a sem j)ú helur sagt mér að j)að hafi verið til. Ég er þe fullviss, að Sabor gamla gæti ráðið niðurlögum jjúsunt af þínu tagi.“ d’Arnot hló. „Þú munt fá hærra álit á kyni J)ínu, þe§ j)ú hefur séð hersveitir j)ess og flota, borgir þess og h‘n‘ 22

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.