Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1971, Page 39

Æskan - 01.07.1971, Page 39
athyglisæfing NR. 2. - Hvað er rangt í þessari mynd? Geturðu fundið hvaða SEX atriði eru röng á þessari teikningu, áður en þú lest svörin á bls. 41. ná5 13—15 ára aldri, en ekki gerzt félagar undirstúkna. Til þess brúa bilið milli barna og fullorðinna hafa verið stofnaðar ung- 'bennastúkur, er taka við unglingum 13—14 ára og hafa þá innan S|nna vébanda fram yfir tvítugs aldur." ^essi hreyfing, s»m Ingimar segir þarna frá, hefur síðan ^otið nafnið ungtemplarar. Starfa þeir sér. Hafa ungtemplarar nú fa|ög í fiestum stærstu kaupstöðum landsins, en þekktasta ung- 'enipiarafélagið er vafalaust Hrönn í Reykjavík. Engum blandast hugur um þörf á bindindisstarfi meðal barna °9 unglinga á tímum, sem við nú lifum, þegar áfengisneyzla hefur a|drei verið eins mikil og önnur enn hættulegri eiturlyf sækja hfatt á. Bindindishreyfingin hefur verið í nokkrum öldudal síðasta ára- ,u9inn. Þó hefur verið unnið að merkum nýmælum eins og bind- 'ádisrnótum, sem gerbreyttu öllu skemmtanahaldi um verzlunar- ^annahelgina. Ég held, að í framtíðinni verði að leggja enn r'kari áherzlu á börn og unglinga. Unglingareglan hefur lengi Verið stærsti félagsskapur barna, því forystuhlutverki þarf Reglan a® halda. Á þessum tímamótum óska ég Unglingareglunni á ís- ar|di og „Æskunni" til hamingju með afmælið og vona, að þær ®ðar eigi eftir að eflast. Hilmar Jónsson stórgæzlumaður. Margir þekktir leikarar þjóðarinnar hafa fyrst komið fram á leik- sýningum hjá Unglingareglunni, en reglan hefur gert mikið af því að sýna Ieikþætti á fundum sinum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.