Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1971, Qupperneq 43

Æskan - 01.07.1971, Qupperneq 43
ÓLAFUR BENEDIKTSSON Iþróttaferill Ólafs Benediktssonar er ekki orðinn langur, en sarnt mjög glæsilegur, Hann er fæddur 3. ágúst 1952 og verður því 19 ára i sumar. Hann byrjaði að leika handknattleik með Val i september 1969, en hafði áður kynnzt þeirri íþrótt í skóla. i fyrstu lék hann úti á vellinum, en eftir tveggja mánaða þjálfun hafnaði hann í markinu, °9 þar hefur hann staðið síðan. Ólafur hefur leikið fjölmarga leiki með meistaraflokki Vals, en hefur auk þess leikið 8 sinnum í unglingalandsliði Íslands, fyrst 1970, þegar islendingar urðu Norðurlandameistarar í hand- ^nattleik, og aftur 1971, þegar íslenzka liðið náði þriðja sæti. Mesta frægð hlaut Ólafur, er hann lék með islenzka landslið- 'hu gegn Dönum í apríl s.l., þá stóð hann sig frábærlega vel i ls|enzka markinu og varði meðal annars þrjú vítaskot frá hinum reyndu dönsku leikmönnum i fyrri lejk liðanna. sem lauk með s'9ri islands 17:14. þetta var fyrsti leikur Ólafs með islenzka landsliðinu. en areiðanlega ekki sá síðasti. Hann er einn af beztu markvörðum landsins aðeins 18 ára gam- a|l og á efalaust eftir að hita mörgum um hjartaræturnar, þegar 'slendingar leika landsleiki á komandi árum. Ólafur ver skot af linu frá Sigurbergi Sigsteinssyni, Fram, i is- landsmótinu 1971. ^VINTÝRAFERÐ 4 börnum hefur verið boðið til Kóngsbergs i ^0regi i byrjun september til þess að taka þátt i '^óttamóti, sem Norðmenn kalla Donald Duck-leik- ana- i fyrra tóku tvö íslenzk börn þátt í leikunum og s’°ðu sig mjög vel. ^Hökumót verður haldið í Reykjavik i byrjun ágúst. ^ePpt verður i 60 m hlaupi, langstökki, kúluvarpi og m hlaupi, og er þátttaka heimil drengjum og stúlkum fæddum 1959 og 1960. Þessar ungu stúlkur eru frá Akranesi og sigruðu i fyrsta Íslandsmótinu i innanhúss- knattspyrnu kvenna. sem haldið var i vor. — Með þeim á myndinni er þjáliari þeirra. Helgi Danielsson. tyrrverandi lar.dsliðs- markvörður. VERÐLAUNAGETRAUNIN Enginn þátttakenda í síðustu getraun iþróttasíðunnar hafði rétt svör við öllum spurningun- um. Flestir héldu. að meðfylgj- andi mynd væri af hástökkvara. en svo er ekki, maðurinn er að yrna sér upp ( langstökk. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.