Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1971, Page 55

Æskan - 01.07.1971, Page 55
Það getur verið anzi gaman að glíma sPegilmyndir, og oft sjást slíkar myndir ‘ [iósmyndasamkeppnum og í Ijósmynda- óloðum. Mynd -| er er|encju ijósmyndatímarlti. n Var send á sýnlngu í Þýzkalandi er nefndist Hlæjandi myndavél, og er grínið fólgið í þvi, að aumingja fiskimaðurinn dregur ekkert nema stígvél úr vatninu. Mynd 2 er tekin við Tjörniná i Reykjavík að vorlagi. Svona speglun getur komið, þegar ísinn er að þiðna og komið vatnslag yfir hann. Að öðru jöfnu sér maður ekki slíka speglun við Tjörnina. Mynd 3 er tekin við Reykjavíkurhöfn að sumarlagi. Ekki blakti hár á höfði, þegar myndin var tekin, sjórinn var óvenju lítið mengaður og birtan óvenjuleg. Það fer að sjálfsgðu eftir því, hvernig myndirnar eru stækkaðar, hvað speglunar- áhrifin koma skýrt fram, þ. e. getur þurft að lýsa suma hluti myndarinnar meir en aðra. 55

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.