Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1971, Page 57

Æskan - 01.07.1971, Page 57
Gestaþraut Hér koma myndir af fjórum gestaþraut- um, sem gerðar eru úr frekar grönnum vírþræði. Stærðin á þeim mætti vera svip- uð og hér er sýnt, eða þá e. t. v. aðeins stærri. Verkfærin, sem nota þarf, eru beygi- töng og svo naglbltur til þess að búta vírinn niður. Öll samskeyti þurfa að vera vel beygð saman, og auðvitað væri bezt að lóða þau saman. Á myndunum eru gestaþrautirnar settar saman eða lokaðar, en þrautin er í því fólgin að ná hlutunum sundur, án þess að opna samskeytin. ^Verðtfyggð ^LIFTI^YQQINQ léttir fjárliagsáhyggjur'á erfiðrí stuqd efW ”l'Sur viU Þnð oft gleymast að hugsa um framtíö eiginkonu og barna, ^jíölskyldufaðirinn fellur frá. R&TRYGQÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr líftrygging, sem get- / ^étt fjárhagsáhyggjur á erfiðri stund. Hún hentar sérlega vel hér á j !dí> Þar sem verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líf- JSginga. Tryggingarupphœðin og iðgjaldið hœkkar árlega eftir vísitölu /fi m,œrslukostnaðar. er mjög lágt, t. d. greiðir 25 ára gamall maður kr. 1.000.00 á ári l^rir ^áftryggingu að upphœð kr. 294.00Ó.- ' ln9ið strax i síma 38500 eSa i næsta umboðsmann og fáiS nánari upp- lýsingar um þessa hagkvæmu liftryggingu. LÍFTRYGGINOAFÉLAGIÐ ANDVAKA WINTER ÞRÍHJÓLIN vinsælust og bezt. Varahlutaþjónusta 57

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.