Valsblaðið - 24.12.1969, Page 3

Valsblaðið - 24.12.1969, Page 3
VAILUR JÓLIN 1969 28. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: Knattspyrnufélaglð VALUR. Félagsheimili, íþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg. RITSTJÚRN: Einar Björnsson, Frímann Helgason, Gunnar Vagnsson og Sigurdór Sigurdórsson. Auglýsingaritstjóri: Friðjón Guðbjörnsson. Prentað í ísafoldarprentsmiðju hf. „Og engillinn sagSi viS þá: VeriS óhrœdd- ir, því sjá, ég boða y'Öur mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýSnum; því aÖ yÖur er í dag frelsari fœddur, sem er Krist- ur Drottinn í borg DavíÖs“. (Lúk. 2, 10 —í í ). I. Flestir íþróttamenn þekkja hrœÖsluna af eigin raun. Enginn kappleikur er háÖur án innri spennu, og sumir kynnu aÖ segja, aÖ þaÖ sé einmitt hin innri barátta, sem gefi leiknum meira gildi heldur en hitt, lwer leikslokin verÖa. Þrátt fyrir þetta getur aúð- vitaÖ engin spenna éÖa innri barátta átt sér stáÖ, nema fullur hugur sé á því aÖ ná marki. Hjá þeim, sem stendur á sama um úrslitin, verÖur heldur eng- in innri spenna. En sjálfsagt er þaÖ alls ekki óþekkt fyrirbæri, aÖ jafnvel mestu afreksmenn lifi veik augnablik, svo að hræÖsla éÖa kjarkleysi œtli aÖ ná tökum á þeim. Þess vegna hafa tíÖkazt ýmis konar ráÖ til að varðveita kjarkinn og vinna gegn óttanum. Verndargripir, sem sums staÖar tíðkast, eru eins kon- ar frumstæÖ tjáning þeirrar trúarþarfar, sem méð keppendunum býr, til varnar hrœðslunni. Og til eru þeir íþróttamenn, sem á bænarstundum hlusta eftir engilsröddinni: Verið óhrœddir! II. Höfundar Nýja-testamentisins koma víða við i rit- um sínum. Sá, sem helzt ræðir um íþróttir, er Páll postuli. Hann hefur veriÖ þaulkunnugur grískum og rómverskum íþróttum. Helzt kemur þetta fram í fyrsta bréfi hans til Korinþumanna og Filippíbréf- inu. Og hann gerir ráÖ fyrir því, áð þeir, sem hann er áð skrifa, viti vel, hvað til þess þarf áö vera göður leikmáÖur. Vér getum rifjað upp fáein atriÖi, sem postulinn tekur fram. Hlauparinn þarf að vita, áÖ hverju hann keppir, sigurlaunum og sigursveig. — Laufsveigur af ýmsum gerðum var heiðurstákn, not- aÖ bœði í helgiþjónustu musteranna, í hernáði og stjórnmálum, en síðast en ekki sízt i kappleikjum íþróttamanna. Þess er getið, að kallari hafi tilkynnt nafn, œtterni og átthaga sigurvegarans, og þegar heim kom, gaf sigurvegarinn sigurkranz sinn helgi- dómi byggðarlags síns að fórn. Á fjórðu öld héll Basilíus mikli biskup í Caesaraeu ræðu til æskunn- ar, og lýsti þvi þar, hversu mikið sigurvegarinn yröi á sig áð leggja viÖ þjálfun og undirbúning, ef hann vildi öðlast sigursveiginn. Þetta rœðir Páll einnig i Korinþubréfinu, þegar hann segir, að íþróttamáÖur- inn verði áÖ vera bindindissamur í öllu, leika líkama sinn hart, jafnvel gera hann áÖ þræli sínum (Sjá 1. Kor. 9, 24—27). Honum er þaÖ einnig Ijóst, áö hnefa- leikamáður verður áð vita, hvað hann vill, ef hann á ekki aÖ slá tóm vindhögg út í loftiö. — Loks kemur Páll inn á eitt mjög merkilegt sálfrœÖilegt atriði, en þaÖ er áð gleyma þvi. sem áÖ baki er, binda ekki hugann við slys éða óhöpp hins HÖna, heldur keppa stöÖugt fram að markinu. (Fil. 3, 12—14). LAND&OÉ/'AAFN 286000 fSLANDS

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.