Valsblaðið - 24.12.1969, Page 4

Valsblaðið - 24.12.1969, Page 4
2 VALSBLAÐIÐ 111. Þessi dœmi nægja til aS sýna fram á, aS sá trú- boSi kristninnar, sem víSast fór, svo vitaS sé, og tengd- astur var heimsmenningu sinnar tíSar, lagSi ekki lítiS upp úr íþróttunum, og skildi éSli íþróttanna. Flest þdS, sem hann segir, œtti vel heima í handbók iþróttamanna. En hver er tilgangur postulans méS því dS skrifa um þessi efni? Páll lítur á líf sitt og ann- arra kristinna manna sem kappleik, og í þeim kapp- leik vill hann taka sanna íþróttamenn til fyrirmynd- ar. Líf kristins manns er ekki fyrst og fremst falleg stemning — ekki einu sinni hin friSsœla jólastemn- ing — heldur barátta méS ákvéSiS mark fyrir aug- um. Sé þáS hnekkir fyrir iþróttamann áS vera gerS- ur rœkur af vellinum (I. Kor. 9, 27), þá er þaS ekki síSur smán, áS vera gerSur rækur eSa hafa hlaupiS til ónýtis í sjálfum kappleik lífsins (Fil. 3, 14). Raun- ar er munurinn sá, dS í hinni kristnu baráttu er sig- ursveigurinn ekki ætldSur einum keppenda, heldur öllum, sem standa sig í leiknum, — og sigursveig- urinn er ekki forgengilegur laufkrans, sem fölnar fyrr éSa síSar, heldur verSlaun, sem „himinköllun GuSs fyrir Jesúm Krist býSur“. Sjálfur segist hann alls ekki hafa náS markinu, en hann keppir eftir því. Og hér notar Páll einkennilegt orS, — „aS höndla“. ÞdS merkir aS ná einhverju, elta þaS uppi, ná tökum á því. Og ástœSan til þess, áS hann reynir dS höndla markiS, er sú, aS Kristur hefur höndlaS hann sjálfan, svo aS segja elt hann uppi, náS tök- um á honum, svo dS kærleikur Krists knýr hann áfram í baráttunni (II. Kor. 5, 14). Og hann biSur söfnuSinn í Filippíborg dS halda fast viS orS lifsins, svo dS þdS komi i Ijós á „degi Krists“, aS hann hafi ekki „hlaupiS til ónýtis“ (Fil. 2, 16), er hann lagSi sig fram þeirra vegna. IV. Iþróttamenn hafa ef til vill skiliS þaS manna bezt, ríS til þess aS verSa hæfir til keppninnar, þurfa þeir ríS mynda félög, halda uppi fundum, fræSslu og œfingum. En sú íþrótt ríS lifa sem kristinn mdSur, verSur heldur ekki lærS nema í samfélagi. Þess vegna hefur til orSiS kirkja, söfnuSur, guSsþjónusta, messa, méS frcéSslu og sameiginlegri tilbeiSslu. Og hversu mikla uppbyggingu sem íþróttamenn sœkja til. sinna. sérstöku iSkana, hafa þeir, eins og dórir menn, fulla þörf á samfélagi viS frelsarann, sem á jólunum fœdd- ist, og söfnuS hans. Þess vegna er full ástæSa til áS spyrja, hvort ekki sé þörf á betri skipulagningu á samvinnu íþróttahreyfingarinnar og kirkjunnar. Ég skal nefna dæmi til athugunar. Stundum koma til mín röskir drengir, sem ég er dS búa undir fermingu. Þeir segja hreinskilnislega: „Ég get ekki komiS til spurninga, því ríS nú á aS keppa. Mér er líka ómögulegt aS koma til messu á sunnu- dagsmorgni“. — Gott og vel. Ég skil drengina vel. En vœri ekki athugandi, af hálfu íþróttamannanna, hvdS kynni dS geta oltiS á því fyrir þessa drengi aS geta stöku sinnum komizt í samfélag tilbeiSslunnar? Mér er kunnugt um, dS stundum koma skátaforingj- ar til messu méS hópa af unglingum. Því ekki dS taka upp siS, sem sums stríSar tíSkast, aS hópar af íþróttamönnum komi til messu, jafnvel méS skíSi sín og fótbolta méS sér, tilbúnir í æfingar, aS messu lokinni? Fyrir mörgum árum hafSi ég stundum guSsþjón- ustur í skíSaskálunum, ásamt öSrum kennimanni, um páskana. Þeirra helgistunda minnist ég alltaf méS gleSi. Því ekki ríS taka hér upp meiri samvinnu, ekki aSeins í sambandi viS alls konar mót á stórhátíSum, heldur viS alls konar „óhátíSleg“ tækifæri? Og hvdS líSur sálgœzlustarfi méSal íþróttamanna, sem sann- arlega eru margir hverjir í alvarlegri hœttu, ef streit- an á ekki ríS ná til aS lama þá? Eg hika ekki viS aS segja, ríS íþróttahreyfingin hafi þörf fyrir skipulagSa prestsþjónustu, og sennilega þyrfti aS gera íþrótta- sálgœzlu áS sérgrein méS hœfilegum undirbúningi. V. Einhverjum lesenda minna kann áS finnast, aS ekki sé mikill jólabragur á þessari grein minni. En hvaS eru jólin, ef ekki minning þess, aS göSur GuS vill komast aS í þessum heimi, og vera meS oss börn- um sínum í kappleik tilveru vorrar. BarniS í jöt- unni, svo vanmáttugt sem þaS virSist vera, er hvorki meira né minna en markiS, sem vér keppum til, — styrkurinn, sem ber oss uppi, og loks þjálfarinn, sem. kennir og æfir. Og jólin verSa oss einmitt gléSileg hátiS vegna þess, dS vér finnum hvers virSi fœSing Jesú er fyrir heiminn og mennina í öllum hlutum, og á öllum tímum. GléSileg jól! KNATTSPYRNUFELAGIÐ VALUR Óskar öllum félögum sínum, vinum og keppinautum FARSÆLS NÝÁRS Hittumst heil á nýju ári í leik og sparfi fyrir hugsjón íþróttahreyfingarinnar. L J

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.