Valsblaðið - 24.12.1969, Síða 10
8
VALSBLAÐIÐ
IV. FLOKKUR A. Aftari rö8 f. v. Elías Hergeirsson, HafliÖi Loftsson, Stefán Friögeirs-
son, Ölafur Magnússon, Kristinn Björnsson, GuÖmundur Björgvinsson og Lárus Loftsson.
Fremri röÖ f. v.: Birgir Jónsson, örn Gunnarsson, Einar Kjartansson, Grímur Sœmund-
sen, Hannes Lárusson og FriÖgeir Kristinsson.
Landsmót: Valur í 2. sæti í A-
riðli, hlaut 9 stig, skoruðu 16 mörk
gegn 7. Leikir Vals fóru þannig:
Valur—ÍA 4:1
Valur—Fram 3=3
Valur—Víkingur 1 :o
Valur—fBK 4:1
Valur—KR 3:0
Valur—ÍBV 1:02
Haustmót: Valur sigurvegari, hlaut
9 stig, skoruðu 12 mörk gegn 4. Leik-
ir Vals fóru þannig:
Valur—Fram 2:2
Valur—KR 4:0
Valur—Ármann 1:0
Vaiur—Víkingur 2:1
Valur—Þróttur 3:1
stig, skoruðu 11 mörk gegn 7. Leikir
Vals fóru þannig:
Þátttaka Unnin
í mótum mót L u
34 6 153 87
M.fl. 3 O 18 7
1. fl. 4 O 22 14
2. fl. A. 3 O 15 7
2. fl. B. 3 2 7 5
3- fl- A. 3 0 17 8
3. fl. B. 3 O 10 6
4. fl. A. 3 O 15 8
4. fk B. 3 O 11 4
5- fl- A. 3 2 17 13
5- fl- B. 3 1 12 9
5- fl- C. 3 1 9 6
Valur—Fram 0:1
Valur—KR 1 .-4
V alur—V íkingur 5 :o
V a 1 ur—Þr óttur 5:2
5. flokkur C:
Reykfavíkurmót: Valur nr. 2r
hlaut 4 stig, skoruðu 6 mörk gegn 3.
Leikir Vals fóru þannig:
Valur—KR 2:1
Valur—Fram 3:0
V alur—V ikingur 1:2
MiSsumarsmót: Valur sigurvegari,
hlaut 6 stig, skoruðu 14 mörk gegn 3.
Leikir Vals fóru þannig:
Valur—Fram 4:0
Valur—KR 6:0
Valur—Víkingur 4:4
Haustmót: Valur í 2. sæti, hlaut
4 stig, skoruðu 7 mörk gegn 3. Leik-
ir Vals fóru þannig:
Valur—Fram 4:0
Valur—KR 2:2
V alur—V í kingur 1:1
J T Mörk Stig O/ /0
6 5 35 — 29 20 55,55
2 6 54 — 21 30 68,18
5 3 44 — 25 19 63,33
O 2 19 — 10 10 71,40
2 7 32 — 24 18 52,94
1 3 29 — 19 13 65,00
1 6 38 — 20 17 56,66
2 5 21 20 10 45,45
2 2 45 — 14 28 82,34
0 3 33 — 13 18 75
2 1 27 — 9 14 77,77
23 43 377 — : 203 197 64,38
5. flokkur B:
Reykjavíkurmót: Valur nr. 2,
hlaut 6 stig, skoruðu 10 mörk gegn
4. Leikir Vals fóru þannig:
Valur—KR 1:2
Valur—Víkingur 5:1
Valur—Þróttur 2:1
Valur—Fram 2:0
Miðsumarsmót: Valur sigurvegari,
hlaut 8 stig, skoruðu 12 mörk gegn 2.
Leikir Vals fóru þannig:
Valur—Fram 1 :o
Valur—KR 3:1
V alur—Ví kingur 3:1
Valur—Þróttur 5:0
Haustmót: Valur nr. 3, hlaut 4
M. og 1. fl................. 62,50%
2. flokkur ................ 65,90%
3. flokkur ................ 57,40%
4. flokkur ................. 5L92%
5. flokkur ................ 78,94%
Knattspyrnudeild Vals
veitir viðurkenningu
fyrir unnin mót
Sú venja hefur viðgengizt að að-
eins þeir sem sigra í meistaraflokki
í knattspyrnu fá viðurkenningu til
minja um það atvik, ef ég man rétt.
I yngri flokkunum eru það aðeins
bikarar, sem félagið fær, er sigur-
vegarana á. Sjálfir leikmennirnir,
sem tekið hafa þátt í leikjunum, fá
ekkert sem þeir geta geymt til minn-
ingar um þátttökuna, en slíkir hlut-
ir gætu stuðlað að þvi að ungi mað-
urinn bindist fastari böndum við
íþrótt sína og félagið ef hann á heima
hjá sér eitthvað áþreifanlegt um
unninn sigur í keppni.
Vafalaust hefur ýmsum dottið í
hug, að eitthvað þyrfti að gera í þessu
sambandi gagnvart ungu mönnun-
um, þó ekkert hafi orðið úr fram-
kvæmdum.
f síðasta Valsblaði kom eindregið