Valsblaðið - 24.12.1969, Síða 11

Valsblaðið - 24.12.1969, Síða 11
V ALSBLAÐIÐ 9 Elías Hergeirsson afhendir fyrirlitia 5. fl. A. GuSmundi Þorbjörnssyni „J ónsbikarinn en 5. fl. vann hann aS þessu sinni. fram frá ungum drengjum, að þeim mundi þykja ákaflega gaman að eiga eitthvað til minninga um unnin mót, þó ekki væri nema skjal, því bik- arinn sæju þeir máske aldrei aftur. Lögðu þeir eindregið fram þá ósk, að Valur gerði eitthvað í þessu sam- bandi. Á þessu ári tók Knattspyrnudeild- in mál þetta upp með miklum mynd- arskap og gerði um þetta samþykkt, að allir yngri flokkar félagsins, sem sigra í mótum, fái fyrir það sér- staka viðurkenningu. Þannig var ákveðið, að allir þeir flokkar, sem vinna Islandsmót, fái gullverðlaun hver leikmaður. Ennfremur var ákveðið að leikmenn hvers flokks, sem sigrar í Reykjavíkurmóti fái sér- stakt skjal undirritað af formanni félagsins og formanni Knattspyrnu- deildar. Kom þetta til framkvæmda á „Uppskeruhátíðunum“ í haust í yngri flokkunum og voru það stoltir og hnarreistir ungir menn, sem gengu fram og tóku á móti verð- launum sínum. F. H. FERÐALÖG INNANLANDS Vegna þátttöku í landsmótum var farið á eftirtalda staði: Meistara- flokkur: Vestmannaeyjar, Akureyri, Akranes og Keflavík. 2. flokkur: Vestmannaeyjar, Kópavogur og Keflavík. 3. flokkur: Selfoss og Kefla- vik 4. flokkur: Keflavík. 5. flokkur: V estmannaeyj ar. Vegna þátttöku í bikarkeppni: Valur A til Isafjarðar. Á ísafirði lék Valur aukaleik við Í.B.l. og tapaði 1:3. Valur B til Akraness. 3. flokkur fór í 6 daga keppnis- ferð norður í land. Þátttakendur voru 22 leikmenn, auk fararstjóra Guðmundar Frímannssonar. Gist var á Siglufirði og Akureyri. Leikn- ir voru 4 leikir. Við K.S. og vann Valur g:o. Valur—ÍBA 7:1 og Valur —Þór 3:0. BORGARKEPPNI EVRÖPU 1 ársbyrjun leitaði deildin til KSf og bað um athugun á hvort Valur gæti tekið þátt í horgarkeppni Ev- rópu. Eftir nokkur bréfaskipti af hálfu KSf kom svar um að Valur væri þátttakandi í þessari keppni. Valur dróst á móti Anderlecht frá Briissel í Belgíu og átti Valur seinni leikinn heima. Var nú hafizt handa með góðri aðstoð Alberts Guðmunds- sonar, sem hafði forgöngu um samn- ingana. Óskað var eftir fyrri leik hér heima eða jafnvel báða leikina citi. Tilboð kom frá Anderlecht um að leika báða leikina í Belgíu og borgi þeir ákveðna upphæð fyrir, en Valur sjái um ferðir fram og til baka og uppihald. Var þetta sam- þykkt og leikirnir ákveðnir, sá fyrri í Briissel 10. sept., sá síðari í Gand 16. sept. Nokkrir erfiðleikar voru á að fá alla föstu leikmenn meistaraflokks með í ferðina og varð Reynir Jóns- son eftir heima, en Bergsveinn AI- fonsson kom 15. sept. og lék síðari leikinn. Þátttakendur voru 21, 15 leikmenn, þjálfari og 5 fararstjór- ar. Fyrri leiknum lauk með sigri Anderlecht 6:0, í hálfleik var 5:0, síðari leikinn unnu þeir með 2:0, í hálfleik 1:0. Báðir leikirnir voru leiknir í flóðljósum. Æft var á milli leikja, bæði á svæði Anderlecht og einnig farið í sundlaugar og æft þar á grasbölum. Nokkrar skoðunarferð- ir voru farnar. Sendiherra Níels P. Sigurðsson og frú buðu hópnum heim til sín og áttum við þar ánægjulega síðdegisstund. Móttökur allar og fyr- irgreiðsla af hendi Anderlecht var með miklum ágætum. Ferðin gekk í alla staði mjög vel. FERÐ 2. FL. TIL DANMERKUR Eftir nokkurt hlé eru nú aftur hafin samskipti við Lyngby frá Dan- mörku og er vonandi að þau geti haldizt þannig, að 2. flokkur fari utan 3. hvert ár. Valur fór út 30. júní og kom aftur 14. júlí. Mestur undirbúningur að ferðinni og mót- taka Dananna hér heima var í hönd- Annar flokkur Lyngby, sem heimsótti Val í sumar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.