Valsblaðið - 24.12.1969, Side 12

Valsblaðið - 24.12.1969, Side 12
10 VALSBLAÐIÐ miklum skörungsskap. Hádegis- og kvöldverð snæddu Danirnir á ís- lenzkum heimilum, hjá piltunum í 2. flokki og forráðamönnum félags- ins, en sami háttur var hafður á úti. ýmsar ferðir voru farnar, t. d. út- sýnisferð um Reykjavík, hringferð Þingvellir, Geysir, Gullfoss, Hvera- gerði. Söfn skoðuð, sundlaugaferðir. Ferð í Vatnaskóg og hvalstöðin skoð- uð. I Vatnaskógi nutu þeir gestrisni skógarmanna KFUM. Þá fóru þeir til Vestmannaeyja í boði ÍBV og léku þar tvo leiki. Vegna flugerfið- leika komust þeir ekki til eyja fyrr en á laugardag í stað föstudags og urðu að taka bát til baka á sunnu- dagskvöld til Þorlákshafnar, þar sem þeir fóru utan á mánudagsmorgun. Danirnir lýstu ánægju sinni yfir ferðinni hingað til Islands og von- ast til að slíkar skiptiheimsóknir geti haldið áfram. Stjórn deildarinnar vill færa öllum þeim mörgu er hjálp- uðu við móttöku hinna dönsku gesta okkar þakkir, sérstaklega er Vest- mannaeyingum færðar þakkir fyr- ir að taka flokkinn til sín, einnig þeim heimilum, er höfðu þá í mat, Anitu Jónsdóttur, Sigrúnu og Gísla, aðalstjórn félagsins, en allir þessir aðilar veittu deildinni ómetanlega hjálp. Æskilegt er að piltarnir í HEIMSÓKN LYNGBY 2. flokkur Lyngby kom hingað 22. júlí, til að endurgjalda heimsókn Vals til Danmerkur fyrr í sumar og dvöldust hér til 4. ágúst. I hópnum voru 23, 4 fararstjórar, þjálfari, 16 leikmenn, auk eiginkvenna tveggja fararstjóranna. Leiknir voru 5 leikir ISLANDSMEISTARAR 3. FL. 1 KNATTSPYRNU 1968. AFTASTA RÖÐ: Árni Geirsson, Helgi Björgvinsson, Robert Eyjólfsson, Höröur Hilmars- son, Þorsteinn Helgason, Vilhjálmur Kjartansson, Róbert þjálfari, Jón Geirsson, Jón Gíslason. MIÐRÖÐ: Ólafur GuSjónsson, Helgi Benediktsson, SigurSur Jónsson, Bergur Benediktsson, Þórir Jónsson, Sœvar GuSjónsson. FREMST: Fulltrúar bræSra sinna, þeir Heimir, bröSir Tryggva Tryggvasonar og Jóhann, bróSir Inga B. Albertssonar. IV. FLOKKUR B. Aftari röS f. v.: Elías Hergeirsson, HafliSi Loftsson, GuSlaugur Niels- son, DaviS LúSvíksson, Krislinn Björnsson, Ólafur Einarsson, Gunnlaugur Jónsson og Lárus Loftsson. Fremri röS f. v: Jón Geirsson, Þröstur lýÖsson, Ástbjörn Jensson, Gutt- ormur Ólafsson, Úlfar Másson, Birgir Jónsson og liristján Jónsson. um þjálfara flokksins, þeirra Róberts Jónssonar og Karls Jeppesen, en þeir voru einnig fararstjórar flokksins og var Róbert aðalfararstjóri. Æft var ágætlega og var fyrsti hópurinn í ferðina valinn í marz, síðan bætt við í maí. Nokkrum erfiðleikum var bundið að fá piltana með í ferðina vegna erfiðleika við að fá vinnu og vegna þess hve ferðakostnaðurinn hækkaði við gengisfellinguna siðustu. Af þessum ástæðum fóru nokkrir af beztu piltunum ekki með. Alls fóru 17 piltar út, auk fararstjóranna. Piltarnir höfðu fundi reglulega í vetur og gerðu ýmislegt til að afla fjár fyrir ferðina. Þeir voru mjög hjálplegir við komu dönsku félaga. þeirra hingað. Leiknir voru fjórir leikir og fóru ieir þannig: V alur—Hörsholm 13:1 Valur—Virum 3G Valur—Lyngby A 3:5 Valur—Lyngby A 2:2 Ferðin tókst mjög vel og voru arstjórar og piltarnir sérlega ánægð- ir með ferðina. Móttökur allar voru upp á það bezta. og fóru þeir þannig: Lyngby—Valur B 1:2, Lyngby—Valur A 7:0, Lyng- by—tJrval KSl unglingar 0:1, Lyng- by—ÍBV 1:1, Lyngby—IBV 1:4. Danirnir gistu í félagsheimili Vals og fengu þar morgunverð. Hjónin í hópnum gistu á heimili Sigrúnar og Gísla Sigurðssonar húsvarðar. Um morgunmatinn sá húsráðandi fé- lagsheimilisins, Anita Jónsdóttir, af

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.