Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 15

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 15
VALSBLAÐIÐ 13 1SLANDSMEISTARAR VALS 1 ÚTI-HANDKNATTLEIK I KVENNAFLOKKI 1969 Á AKRANESI. FREMRI RÖÐ f. v.: Sigrún Gu'ömundsdóttir. SigríSur SigurSardóttir, OddgerSur Oddgeirs- dóttir, Sigurjóna SigurSardóltir, Anna B. Jóhannesdóttir og Soffía GuSmundsdóttir. AFTARI RÖÐ f. v.: Ölöf SigurSardóttir, Ragnhildur Steinbech, Björg GuSmundsdóttir, Erla Magnúsdóttir, Bergljót DavíSsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, GuSbjörg Egilsdóttir og RagnheiSur Lárusdóttir. ferð meistaraflokks karla og studdi þá eftir beztu getu. Ferð þessi varð að veruleika í. september og stóð í ío daga eða til ío. sama mánaðar. Farið var til Danmerkur og leiknir þar 4 leikir og einn í Svíþjóð. Ferð- in tókst mjög vel og voru þátttak- endur mjög ánægðir í alla staði. (Sjá grein Bergs Guðnasonar annars stað- ar í blaðinu). Þjálfarar veturinn 1969—1970. Ekki þótti stjórninni, sem nú læt- ur af störfum, annað koma til greina en að það væru vísir þjálfarar fyrir flokkana, nú þegar þetta keppnis- tímabil hófst. Þetta mál, sem alltaf á hverju hausti er nefnt þjálfara- vandamál, ætlaði að verða okkur í stjórninni ansi mikið vandamál. Og vorum við orðin vonlítil um að úr mundi rætast, þegar allt í einu við vorum búin að fá þjálfara fyrir alla flokka, nema þann yngsta og er það svo enn þann dag í dag, að ekki hefur rætzt úr með þann flokk. Það sem bjargaði okkur nú sem fyrr voru félagarnir sjálfir, þó svo að ekki sé æskilegt að þeir séu að þjálfa, sem sjálfir eru að æfa og keppa, en þetta bjargast alltaf á áhuganum og þýddi þessi starfsemi litið ef ekki væri áhugi fyrir hendi. — I kaflanum „Þjálfun og þjálf- arar“, er þess getið, að Ragnar Jóns- son, sem verið hafði þjálfari pilt- anna, treysti sér ekki til að annast þjálfun meistaraflokks áfram, og eru honum þökkuð vel unnin störf og ánægjulegt samstarf. Hófst þá leit að nýjurn þjálfara fyrir meistara- og fyrsta flokk karla. Tókst stjórninni að lokum að ná sam- bandi við þann manninn, sem hún hafði mestan áhuga á, en það var Reynir Ólafsson. Varð það úr, að hann tók þetta að sér og hóf þegar að þjálfa þá utanhúss. Hefur Reyn- ir reynzt deildinni hinn nýtasti og bezti þjálfari og hefur piltunum far- ið fram undir hans leiðsögn. 1 annan stað hófst svo leit að þjálf- urum og leiðbeinendum fyrir aðra flokka og leitað innan deildarinnar. Dregur skýrslan enga dul á það, að þar hafi einnig ákaflega vel til tek- izt, en það skipaðist þannig: FriSur hópur karla og kvenna í handknattleiksdeildinni, talandi vottur hins ötula starfs, sem þar hefur átt sér staS á liSnum áratug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.