Valsblaðið - 24.12.1969, Síða 41

Valsblaðið - 24.12.1969, Síða 41
VALSBLAÐIÐ 39 ----------------------------—-- Félagar! Enn skal niinnt á nmlioð Vals fyrir TrygginganiiSstöðina h.f. En umboð Jietta hefur Valur liaft undanfarin ár, og gefið góða raun. En sýnt er að með auknu starfi á þessu sviði, má gera enn betur. Það ætti að vera Valsfélögum létt verk að auka starfsemi þessa frá því sem nú er, og auka þannig verulega tekjur félagsins af um- hoðinu. Hér er m.a. um bifreiðatrygg- ingar að ræða svo og aðrar trygg- ingar. Upplýsingar í þessu sam- bandi fást bjá fonnanni félagsins og deildanna. GctraunattlarSsemin er í fullum gungi. En auka þarf verulega blut Vals í lienni. Er heitið á félagana, stúlkur og pilta, að herða róðurinn, auka sóknina og efla fjárliag dcildanna og fé- Iagsins í heild. Samtaka í sókn og sigrum. Valsfclagar! Ef þið minnist látinna ættingja, vina eða félaga, þá munið eftir minningarsjóði Kristjáns Hclgasonar. * Mimtingarspjöld sjóðsins fást í Hókabúð Braga. * ---------------------------------------/ ANDREAS BERGMANN gerður að heiðursfélaga í Val Á afmælisdegi Vals 11. maí s.l. var Andreas Bergmann gerður að heiðursfélaga í Val og fór þessi athöfn fram með hátíðlegri viðhöfn í félags- heimilinu að viðstöddum fjölda manns, sem fögnuðu þessum verð- skuldaða heiðri, sem Bergmann hlaut. Það var formaður félagsins, Ægir Ferdinandsson, sem afhenti honum heiðursskjalið um leið og hann ávarpaði heiðursgestinn. Fara hér á eftir kaflar úr ávarpi Ægis: — Undanfarin ár hefur aðalstjórn félagsins borizt fjöldi af bréfum frá útlöndum. Þessi bréf berast Val mik- ið vegna þátttöku félagsins í Evrópu- keppni undanfarin ár. Þá er aðallega spurt um félagið og leikmenn. Þá er spurt um hvað félagið sé stórt, íþróttahús og velli sem það á, og ekki sízt frægustu leikmenn, hvað þeir hafa leikið margra landsleiki, hver sé frægastur leikmaður og annað slíkt. I þessum bréfum er ekki um það spurt hver vinnur mest og bezt fyr- ir félagið, en félagið hefur átt marga góða menn, sem hafa unnið mikið og gott starf fyrir félagið, bæði að félagsmálum og við framkvæmdir, svo sem íþróttahús og velli. Á stór- afmælum félagsins eru menn heiðr- aðir, samkvæmt sérstöku viðurkenn- ingarkerfi, sem félagið hefur sam- þykkt. Æðsta heiðursveiting er það, að félagi er gerður heiðursfélagi. — Frá því Valur var stofnaður hafa aðeins fjórir menn verið kjörnir heiðursfélagar, en þeir eru séra Frið- rik Friðriksson, Jón Sigurðsson, Axel Gunnarsson og Guðbjörn Guðmunds- son. Aðalstjórn Vals hefur ákveðið að gera Andreas Bergmann að heið- ursfélaga Vals. Þeir, sem eldri eru, kannast við það geysimikla starf, sem Andreas hefur innt af hendi fyrir Val og íþróttirnar í heild. Andreas kom í félagið laust upp úr 1930. Hann var kosinn í stjórn Vals 1936. Hann hef- ur átt sæti í Fulltrúaráðinu síðan það var stofnað og setið í ýmsrnn nefndum, s. s. Félagsheimilisnefnd, Andreas Bergmann. fþróttanefnd, Hlíðarendanefnd og fleiri nefndum, sem hafa starfað að uppbyggingu á svæði okkar á Hlíð- arenda. Þá var Andreas með í þvi að hyggja Skíðaskála Vals í Sleggjubeinsdal og átti þar drjúgan skerf og sat í Skíða- skálanefnd um langt skeið og oftas! formaður. Það má því segja, að hann, ásamt nokkrum öðrum, hafi lagt stærstan skerf í að byggja upp það sem félagið á í dag. Andreas hefur verið fulltrúi Vals í fþróttabandalagi Reykjavíkur i fjöfdamörg ár, hann hefur einnig verið fulltrúi Vals í öðrum ráðum. t. d. Skíðaráði Reykjavíkur. Valur hefur farið varlega i það að gera menn að heiðursfélögum. Eins og áður var sagt hafa aðeins fjórir ver- ið gerðir að heiðursfélögum frá stofn- un félagsins, en af þeim eru tveir látnir. Þennan heiður á aðeins að veita fyrir tvímælalaust frábær störf í þágu félagsins. Andreas er vel að þeim heiðri kominn og við megum vera ánægð með að eiga slika menn í okkar röðum, sem eru þessa heið- urs verðugir. Valsmenn þakka Andr- eas Bergmann fyrir mjög vel unnin störf á löngum tíma. Um leið óska allir Valsmenn Andreasi til ham- ingju með þessa heiðursveitingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.