Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 42

Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 42
40 VALSBLAÐIÐ Vals FJÖLSKYLDAN Valsfjölskyldan: Sitjandi f. v. Svandís GuSmundsdóttir, Sigurbjörn, Benedikt Þ. Jakobsson og Jakob. Standandi f. v. Bergur og Helgi. I síðasta Vals-blaði hófum við nýj- an þátt, þar sem reyna var að finna fjölskyldu, sem lagt hafði Val til stóran hóp liðsmanna. Þessi til- breytni mæltist mjög vel fyrir og þótti því sjálfsagt að leita að Vals- fjölskyldu, sem getið yrði í þessu blaði einnig. Því er ekki að neita, að þegar farið er að leita að fjölskyldum, sem kalla má innan Vals kemur í ljós, að Val- ur er það heppinn að eiga margar góðar fjölskyldur, sem verðar væru þess að koma með í þennan þátt. Það er lika matsatriði hvort velja eigi fjölskylduna, sem leggur til marga drengi í starfið, eða f jölskylduna, sem áratugum samari hefur verið sívinn- andi fyrir félagið, og það margir í hverri, sem hafa látið mál félags- ins til sín taka, þó þær um langt árabil hafi ekki átt keppanda í kapp- liðum Vals. Við höfum til að byrja með a. m. k. valið þær sem lagt hafa til marga unga drengi með miklum áhuga. Að þessu sinni var það fjölskylda, sem á heima skammt frá Valsvellin- um, sem til skamms tíma hefur get- að fylgzt með því sem er þar að gerast, sem varð fyrir valinu. Hún býr í húsinu nr. 10 við Drápuhlíð- ina, á efstu hæðinni, með þetta ágæta útsýni, sem lýst var hér að framan, að vísu varð maður var við kvart- anir yfir því meðal fjölskyldunnar, að því miður hefðu verið byggð fjöl- býlishús, sem tækju stóran hluta af útsýninu, og ekki bætti nýja slökkvi- stöðin útsýnið til Vals-svæðisins. Að- eins smáhorn má greina af svæðinu úr gluggum íbúðarinnar. Heimilisfaðirinn á þessu Valsheim- ili heitir Benedikt Þórður Jakobsson og húsmóðirin Svandís Guðmunds- dóttir. Þessi ágætu hjón eiga sér fjóra sonu, þrjá sem eru komnir það til ára að þeir hafa leikið og keppt um nokkurt árabil, og það vill svo ein- kennilega til, að þeir verða allir næsta ár á aldursskeiði annars flokks. Sá fjórði er enn á barnsaldri eða 5 ára. Þessir ungu menn hafa látið þær íþróttagreinar, sem Valur hefur á stefnuskrá sinni, til sín taka með miklum ágætum. Sá elzti bæði í knattspyrnu og handknattleik og sá yngsti knatt- spyrnu og badminton. Það virðist sem þeir bræður geti einbeitt sér að fleiru, því þegar við komum í heim- sókn þangað, sátu tveir þeirra all- ábúðarfullir yfir tafli. Virtust það allhörð átök, djúpt hugsað, og horft langt fram í tímann, þeir sögðust gera þetta til Jiess að hvíla sig og „slappa af“. Eftir að hafa setið þarna í skauti fjölskyldunnar góða stund og spjall- að um Val og þá ekki síður rífjað upp frá gömlum dögum og notið gestrisni heimilisins var tekið til að ræða við fólkið um Val og það, að helmingur fjölskyldunnar gæti verið í keppni einhvers staðar á knatt- spyrnuvöllum og faðirinn á hnot- skóm að fylgjast með hvernig þeim gengi, var farið að ræða við hvern einstakan. Fyrstur varð húsbóndinn fyrir svörum, en hann var spurður um afskipti sín af íþróttum og viðhorfi hans til þeirra mála. Hann er ættaður úr Húnavatns- sýslu, en fluttist til Hafnarfjarðar með móður sinni, en föður sinn missti hann, þegar hann var 4 ára. Þaðan fluttust þau til Reykjavíkur. Ég hef nú lítið tekið þátt í íþrótt- um, sagði Benedikt eiginlega afsak- andi, stundaði þó smávegis leikfimi i Ármanni um nokkurt skeið, án þess að verða neinn snillingur, en ég hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.